Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 110
110
EPTIRLIT.
hetjur aö vestan sögbust koma þ(5 enginn kæmi, en þeir
komu ekki fyr en fundi var slitib og letu bíba sín heilan
dág; — þ<5 verbur ab unna þeim þess sannmælis, ab þeir
hiildu hörabsfundi sína einsog áöur. Sumir sögbu, aí) varnar-
lib stjórnarinnar væri komib upp á Lánga-Jörva, og kæmi
gángandi og ætti ab vaba allar ár, einsog þór, þegar hann
fór til þíngs, og draga ,spángóli&“ (Espi/tf/o/cr). Lög-
reglustjórnin var komin, og sendist á hrabbobum viö stipt-
amtmann.
Fundurinn fór mikib skipulega og prú&lega, eins og
vant er, og var búií) til, lesib og samþykt þetta ávarp til
þjóbfundarins:
„Ybur er kunnugt, heibrubu þjóbþíngismenn, ab þíng-
vallafundurinn í fyrra óskabi, ab nefndir í kjördæmum
landsins yrbi kosnar til þess ab íhuga, hvernig stjórnarbót
sú, sem heitin er landi voru meb konúngsbrefi 23. Sept.
1848, ætti ab vera lögub, til þess ab geta orbib landinu
til sem beztra nota. Álit nefndanna úr Skaptafells, Árness,
Borgarfjarbar, Mýra, l)ala, Isafjarbar, Húnavatns og Skaga-
fjarbar kjördæmum eru ybur kunnug, þar þau hafa verib
prentub. þar ab auki hafa fundinum borizt álit nefnd-
anna í Norburmúla og Kángárvalla kjördæmum, og eru
þau enn óprentub. Álit þessi eru ab sönnu nokkub mis-
munandi hvert frá öbru í ymsum greinum, en hafa þab
þó öll sameiginlega til ab bera, ab ísland eigi ab vera
frjáls þjób og hafa sama konúng og Danir. þab er og
ómótmælanlegur sannleiki, ab ver Íslendíngar erurn full-
komlega þjób út af fyrir oss, og bera oss, ekki einúngis
eptir náttúrunnar bobi, heldur einnig eptir sögu lands vors,
fullkomin þjóbréttindi. Vbr álítum því, ab ver í nafni
þjóbar vorrar getum skorab á ybur, heibrubu þjóbfundar-
menn, ab þör verndib svo og varbveitib þessi vor rettindi,