Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 112
112
KPTIRLIT.
tryggt prentfrelsi, fundafrelsi og önnur þvflík mikilvæg og
almenn rettindi.
6. Bi&jum vér yfiur a& kjósa úr flokki ybar 3 til
5 menn, er á landsins kostnaÖ fylgi f haust bænarskrá
þjó&fundarins um stjórnarbót vora ni&ur til Danmerkur, ef
y&ur vir&ist naubsyn til.
þíngvelli vib Öxará þann 29. Júnímána&ar 1851.
Hannes Stephensen.
Björn Halldórsson.“
þa& er ekki vert hi'r, ab greina abrar sögur frá þjóö-
fundinum en þær, sem tíbindin bera meö sér, og geta allir
þar af séb, hversu fastlega og samheldislega meiri hluti
þjúbfundarmanna fylgbi fram a&alatrifmm þeim, sem þrír
þíngvallafundir og öll sýslunefnda-álitin báru mef) sér af>
væri álit allrar þjófiar vorrar, þaf), af> vér vildum halda
trú vi& konúng vorn og værum fúsir til af> vera í samfé-
lagi mef> Dönum og öfirum samþegnum vorum, mef) því, af>
vér heffrnm sömu réttindi í stjórn innlendra mála vorra eins
og þeir sinna,. og atkvæ&isrétt í þeim málum, sem sam-
eiginleg yr&i, einnig stjórn á Islandi sjalfu, þeirra mála
sem landi& snerti sérílagi. Hversu miki& sem reynt var
á ymsan hátt, hversu margar sendifer&ir sem gjör&ar voru
út, og hversu mikil málsnild sem þar var sýnd á ymsa
vegu, þá gat þa& ekki anna& en gjört menn æ öruggari og
fastari, svo ekki voru a& sí&ustu nema 5 af hinum konúng-
kjörnu, sem a& minnsta kosti a& nafninu til þóttust standa
nær konúngsfrumvarpinu, en vi&urkenndu þó, aö sá máti
sem hér væri fylgt af stjórninni til a& löglei&a þetta frum-
varp, væri óvanalegur, og drógu strik bæ&i yfir grundvallar-
lögin dönsku, yíir kosníngarlögin, og yfir alla fulltrúana
frá Islandi til ríkisþíngsins, nema einn. En svo var