Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 114
114
EPTIRLIT.
þannig, því vi'r álítum þa?) þvert á rnóti hi?) heppilegasta
sem or?)i?) gat, eptir því sem á stó?, en söm er gjör?> manna
þar fyrir, hvers í sinni rö?), og ver höldum því, a?> þab
haíi veri?> fullgild ástæ?)a til a?> rita forsetanum, sem þíng-
menn gjör?>u, og lýsa því, a?) þeim þætti hann ekki hafa
veri?) þínginu sá oddviti, sem þeir höf?>u treyst honum til.
Eptir þíngib er þa?) kunnugt, a?) þíngmenn úr meira
hlutanum ritu?)u ávarp til konúngs, og skýr?)u honum frá
mála-vöxtum, og svo anna?> til þjó?>arinnar. Hib síbara
breíi? er prenta?) í þjóbólli, en ávarpife er þannig látanda:
..Reykjavík 10. dag águstm. Til konúngs.
1851.
J>egnlegt ávarp 36 Jij(5?fnndar-
manna vibvíkjandi abferb kon-
úngsfulltrúans á })jú?>fundinum,
og nokkrum atriíium í stjórn-
arskipun Islands.
þegar Y?)ar Konúngleg
Hátign tók vi?) stjórn, lýstu?>
þer því yíir a?) þbr vildi?)
veita þegnum Y?)runi frjáls-
legri stjórnarskipun en áfeur
var, og þa?> var Y?>ar au?i-
sfenn vilji, a?> allir hlutar veldis Ybvars skyldu taka þátt
í þessari stjórnarbót, hver eptir því sambandi, sem hann
stó?) í vi?> konúngsættina og vi?) hina a?)ra hluta ríkisins.
Skömmu sí?>ar skipabi Ybar Hátign rábgjafastjórn, og lögbub
ábirgb stjórnarinnar þeim á herbar; lýstu þer þar meb
yfir, ab þer vildub innleiba þjóbstjórnarlegar grundvallar-
reglur, og byggja á þeim frjálsan samníng vib þegna Ybra
um stjórnarskipunina eptirleibis. Stjórn Ybar Hátignar tók
því næst ab búa undir ríkisþíng þab, sem skyldi semja
um stjórnarbreytínguna, og þar eb þessi stjórn einnig vildi
sameina Slesvík, Island og Færeyjar konúngsríkinu sem
nánast, rebi hún Ybar Hátign til ab kjósa sjálfur menn
fyrir hönd íslands og Færeyja til ab mæta á ríkisþínginu.
þegar fregnir um þetta bárust híngab til lands, heldu