Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 115
EPTIRLIT
I 15
nokkrir málsmetandi menn fund á hinum forna alþíngis-
stab vorum vi& Oxará, og ritubu þa&an bænarskrá til
Y&ar Hátignar um, aí> alþíng vort, — sem Y&ar hásæli
fabir haffei stofnab meb sömu rettindum og þau þíng, sem
þá voru í öbrum hlutum veldis hans — mætti og fá í
íslenzkum málum sömu rettindi sem ö&rum yr&i veitt.
Yfear Hátign svara&i þessari bænarskrá mildilega í brefi
Yíiru 23. Sept. 1848, og heitib oss þar, a& ekkert skuli
ver&a ákvebib um stö&u Islands í ríkinu, fyr en heyrt se
álit þíngs þess, er Y&ar Hátign vildi bo&a til á íslandi
sjálfu.
I því grundvallarlaga-frumvarpi, sem lagtvar fram á
ríkisfundinum í Danmörku 1848, var stúngib uppá, aí>
Island yr&i einn hluti í þeim hluta veldisins, sem þá var
stúngib uppá ab kalla „Danmarks fíif/rr, og ab Island
sendi ab tiltölu menn til ríkisþíngsins í Danmörku. þeir
Islendíngar, sem eptir beinni skipun Y&ar Hátignar voru á
ríkisfundinum, lýstu því yfir, aí> þeir fyrir sitt leyti áliti
íslandi ekki hentuga þessa fyrirætlan, en þeir lýstu einnig
því, ab þeir hvorki áliti sig hafa köllun til aí> afsala Is-
landi hluttekníng þessa í ríkisþínginu, ef Islendíngar sjálfir
kynnu ab samþykkja hana, og ekki heldur áliti þeir sig
hafa köllun til aö stínga upp á neinu öbru fyrirkomulagi
á íslands stjórn, nema einúngis a& áskilja, a& Islendíngar
hef&u sem frjálsastan atkvæöisrett í því máli, eptir fyrir-
heiti Y&ar Hátignar í á&ur nefndu brefi 23. Sept. 1848.
þannig samþykti og þíngiö, a& tala þíngmanna frá ís-
landi skyldi ekki vera ákve&in, heldur geymd atkvæ&i
þíngsins á íslandi. þannig vi&urkenndu og allir, a& enginn
efi gæti veriö um gildi þessa fyrirheitis, þú ekkert serlegt
skilyr&i væri gjört fyrir íslands hönd vi& auglýsíngu
grundvallarlaganna.
8'