Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 118
118
KPTIRLIT.
aö hann óskaSi aö þíngstörf gætu or&ib á enda þann 9.
Agúst, en þa& er auösætt á því, sem þegar er getib, aö
slíkt var meö öllu ómögulegt, þegar um svo mikilvæg og
margbrotin málefni var ab ræfea.
þann 8. Ágúst bofeafei forseti til fundar hinn næsta
dag um hádegis-stund, þar efe hann sagfei, afe konúngsfull-
trúinn óskafei afe skýra fundinum frá ymsu, er fundinn
snerti. Á fundi þessum las konúngsfulltrúinn upp ræfeu,
álasafei þínginu fyrir þíngsköp sín og mefeferfe málanna,
kvafest ekki geta lengt þíngtímann, og sagfei jafnskjótt í
nafni Yfear Hátignar þíngi slitife. Forseti þíngsins helt engum
svörum uppi af þíngsins hálfu, og neitafei framsögumanni
stjórnarskipunarmálsins um orfeife, þá er hann beiddi afe
mega svara ræfeu konúngsfulltrúans og skýra frá, hversu á
málunum stæfei, og hversu þar var rángt hermt í öllnm
atrifeum ræfeunnar. þíngmönnum gafst heldur enginn kostur
á afe lýsa því, sem þeir afe öferu leyti voru fúsir til, afe
vera á þíngi þafe sem eptir var fyrir ekkert, svo þafe væri
í engri grein þeim afe kenna, afe loforfe Yfear Hátignar
brygfeist. þegar nú þannig var komife völdu þíngmenn þá
afeferfe, sem mest samsvarafei þeirri virfeíngu, sem þeir bera
fyrir umbofei Yfear Konúnglegu Hátignar, þó þess þýfeíng
hljóti afe vera hfer öldúngis misskilin af konúngsfulltrúanum,
og því trausti sem vfer berum til Yfear konúnglega orfes,
afe þafe standi eptir sem áfeur stöfeugt og óraskafe. Ver
mótmæltum því þá þegar í nafni Yfear Hátignar sjálfs og
Yfear skýlausa loforfes, og í nafni þjófear vorrar, þessari
afeferfe konúngsfulltrúans, og áskildum oss rett til afe bera
fram kæru um liana fyrir Yfear Konúnglegu Hátign. Vör
lýsum því og her mefe, ab ver álítum ekki fyrirheit Yfear
Hátignar í brefi frá 23. Sept. 1848 vera uppfyllt, fvr en
þíng her á landi, kosife á þann hátt, sem kosníngarlög 28.