Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 119
EPTIRLIT.
119
Sept. 1849 mæla fyrir, hefir meí> fullu frelsi fengiö a&
ræha og leggja aí> sínu leyti samþykkt á grundvallar-
reglurnar um stöíiu Islands í ríkinu, og ver mótmælum
hátí&lega lagagildi allra þeirra ákvar&ana me& tilliti til
þessa lands, sem gjör&ar kynnu a& ver&a um þetta efni,
án þess landsmenn her fái þar í fullkominn þann atkvæh-
isrutt, sem þeim ber meb rettu.
Vér dirfumst aö bera fram fyrir Ybar Hátign einkan-
lega þaö atribi í máli þessu, sem vir&ist vera a&alágrein-
íngsatri&i milli þíngsins og konúngsfulltrúans: þaö, hversu
lángt þau rettindi nái, sem Yöar Hátign hefir veitt þínginu
til ab segja álit sitt um stjórnarskipun landsins eptirleibis.
þíugmenn þykjast nú aí> vísu hafa mikla ástæbu til aö
efast um, aí> konúngsfulltrúi þessi hafi veriö allskostar fær
um aí> takast hiö mikilvæga starf á hendur, sem honum
var bobií), bæ&i sökum vanþekkíngar hans og stir&leika
a& ræöa á voru máli, þar e& hann tala&i því nær aldrei
nokkurt or&, nema sem hann haf&i á&ur sami& og las upp
af skrifu&um blö&um, og sökum ókunnugleika á málunum
sjálfum og á sko&un stjórnarinnar, svo a& hann þess vegna
hefir á annann bóginn ekki treyst ser til a& svara neinum
fyrirspurnum, en á hinn bóginn reynt a& bera fyrir nafn
Y&ar Hátignar, og svo sem vilja& ota einveldi því, sem
Y&ar Hátign þegar hefir afsala& Y&ur, eins á þessu landi
og annarsta&ar í ríkinu, þegar jþer tóku& Y&ur rá&gjafa
me& ábyrg& vi& þjó&ina. þannig hefir þíngi& hloti& a&
fara á mis vi& alla þá meöverkun af stjórnarinnar hálfu.
sem í me&fer& málanna er svo mikilvæg og nau&synleg.
En samt sem á&ur þykjumst vör geta rá&i& þa& af mein-
íngurn lians, a& hann ætli, a& þjó&fundurinn hafi a& vísu
mátt samþykkja stjórnarfrumvörpin or&rett, e&a og hrinda
þeim, e&a og í þri&ja lagi breyta þeim, þegar a& eins