Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 121
EPTIRLIT.
121
og milli ríkishlutanna sjálfra sín í milli, þ<5 aö fleiri
þeirra haíi staöib áöur í jöfnu sambandi viö konúng-
dóminn, og stjúrnarsambandi þeirra í stjórnarathöfninni
veriö hagaö ýmislega, stundum samtengt og stundum aö-
skiliö, eptir konúngsins einvaldri ákvörbun. þetta nýja
samband veröur aö vera komiö undir nýju samkomulagi,
og í því samkomulagi hlýtur hver ríkishluti, sem hefir
sín sérstaklegu réttindi og sitt sérstaklega ásigkomulag,
aö hafa einnig sitt atkvæöi. Island, sem er gamalt sam-
bandsland Noregs og aö því leyti einn hluti hins gamla
Noregsveldis, hefir þvílík sérstakleg réttindi og sérstak-
legt ásigkomulag. Islendíngar hylltu Friörik konúng hinn
þriöja, sem erföakonúng sér í lagi 1662, og Island hefir í
öllurn lögum og í allri stjórn veriö álitiö sérstaklegt land,
sem aö vísu stóö í sama sambandi viö konúnginn og
konúngserfÖirnar eins og Noregur og Danmörk, en hélt
þó sínum lögum fyrir sig, og var í engan máta einn hluti
úr Noregi, enn síöur úr Danmörku. Vér viljum aö ööru
leyti ekki fara fram á þaö hér, aö hve miklu Ieyti Island
eigi rött á sem frjálslegastri meöferö af stjórn Yöar Hátignar,
bæöi meö tilliti til undanfarinnar meöferöar og meö tilliti
til þeirrar stjórnarbótar, sem Noregur hefir fengiö, semskilinn
var frá Islandi móti beggja vilja og án þess aö samþykkis
Islendínga hafi um þaö leitaö veriö hvorki fyr nö síöar.
En sé þaö nú ómótmælanlegt, aö hiö nýja samband
veröi aö vera komiö undir nýju samkomulagi, þá veröur
þetta samkomulag aö vera byggt á frjálsu samþykki hlutaö-
eigenda. Og þá er auösætt, sem og liggur í hlutarins
eöli og í alþektu réttlátu, sanngjörnu og frjálslyndu sinn-
islagi Yöar Hátignar, aö þér viljiö ekki og getiö ekki viljaö
binda oss til aö játa því fyrirkomulagi á hinu nýja sam-
bandi, sem vér erum sannfæröir um og leiÖum aö rök aö