Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 122
122
KPTIRLIT.
se móthverft rettindum föfmrlands vors og gagni þess,
heldur hlýtur Yhar Hátign aö vilja og óska, ab ver eigi
ab eins afbibjum slíkt, heldur og stíngum uppá aö voru
leyti, hvernig vi'r ætlum betra og haganlegra þessu landi
ab sambandib verbi lagab, til þess ab mál þetta gæti sem
allra fyrst fengib æskilega endalykt.
.Stjórn Ybar Hátignar hafbi lagt fyrir þetta þíng frum-
varp til laga um stöbu íslands í fyrirkomuiagi ríkisins,
byggt á þeirri grundvallarreglu, ab Island skyldi vera part-
ur úr þeim hluta ríkisins, sem hin dönsku grundvallarlög
kalla „Danmarks þarafleiddi, ab málefni íslands
í öllum abalatribum yrbu ab vera undir rábgjöfunum í
Danmörku; Island yrbi ab senda sex menn til ab vera
stöbugir í Danmörku; alþíng her hlyti ab missa alla
þýbíngu, eins og frumvarpib sjálft jafnar því vib sveita-
stjúrnarþíng í Danmörku, o. s. frv. — Nefnd sú, sem
þjúbfundurinn kaus í þessu máli, hefir sýnt marga galla
frumvarpsins, og meiri hluti nefndarinnar hefir, sökum
þess hann gat ekki betur seb, en ab allt frumvarpib væri
byggt á skökkum grundvelli, rábib þínginu tii ab fella þab,
og jafnframt stúngib upp á nokkrum abalatribum til
grundvallarlaga handa Islandi; en hin furbanlega, og, sem
oss virbist, öldúngis úlöglega og Ybar Hátignar fyrirheiti
úsambobna abferb konúngsfulltrúans hefir svipt allan
þorra þíngmanna tækifæri til ab segja álit sitt um málib,
og ræba þab og greiba um þab atkvæbi sitt, og þannig
gjört oss úmögulegt ab leiba málib til lykta, og uppfylla
þab, sem oss var ætlab í briili Ybar Hátignar 23. Sept.
1848, á þann hátt, sem Ybar Hátign hefir þar bent til.
I sambandi vib þetta stendur og þab, ab menn
þykjast her á landi hafa áreibanlega vissu fyrir, ab
konúngsfulltrúinn hafi talib stjúrninni trú um, ab her væri