Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 123
EPTIRLIT.
123
slíkur <5r<5a andi, aö nauösynlegt væri aö senda híngaö
danska hermenn; enda hafa og nokkrir hermenn haft her
aösetur sitt í sumar, og þ<5 ekki hafi þeir veitt lands-
mönnum yfirgáng í neinu, þá hefir þ<5 veriö látiö í veöri
vaka, aö þeir ln'ldi landsmönnum í skefjum, og hefir
þetta allt vakiö megna óánægju og kur meöal landsmanna,
sem ekki eru sfer annars meövitandi en sömu hollustu og
áöur viö Yöar Kontínglegu Hátign, og brtíöurlegs sinnislags
viö alla samþegna sína. þann dag sem þjtíöfundinum var
slitiö, var þessi herbúnaöur sýnilegri en annars; en þtí
vopnabtínaÖur sá og skotverkfæri ekki hræddi menn n!
espaöi í þetta sinn, og allir leti sem þeir hvorki sæi
þenna voöa ne heyröi, þá getum ver þtí ekki varizt aö
skýra Yöar Konúnglegri Hátign frá, aö oss viröist þaö
ekki geta vel samþýözt trausti því, sem ver vonuöum aö
stjtím vor heföi á oss, eöa því brtíöurlyndi, sem ver
væntum af samþegnum vorum, eöa því veglyndi og þeirri
hreysti, sem eignuÖ er hinni dönsku þjtíö, aö sýna sig í
aö tígna meö vopnuöum hermönnum vopnlausum þíng-
mönnum, sem aö eins vilja gjöra skyldu sína og gegna
störfum sínum í friöi. Slík aöferö hefir komiÖ inn hjá
oss og allmörgum landsmönnum her á landi þeim kala,
aö v!r getum meö engu mtíti treyst þeim mönnum, sem
slíkt rís af.
Vör dirfumst nú eptir hinu áöur talda aö bera fram
fyrir Yöar Hátign þá bæn vora:
1) Aö Yöar Hátign vilji skipa svo fyrir, aö stjtírn
íslands málefna komist í hendur þeirra manna,
sem þjtíö vor getur haft traust á, einkum innlendra,
og aö sá, sem Yöar Hátign setti fyrir þessi mál í
Kaupmannaböfn, fengi sæti og atkvæöi í ríkis-
ráöinu í þeim almennum málum, sem Island varöar.