Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 124
124
KPTIRLIT.
2) Að frumvarp til grundvallarlaga veröi sem fyrst
gjört, byggt á uppástúngum meira hluta nefndar-
innar í stjúrnarskipunarmálinu, og síBan lagt fyrir
þíng hér á landi til ab ræba um þab og samþykkja
aí> sínu leyti.
3) Ab þíng þetta verbi sett eptir sömu kosníngar-
lögum og þjúbfundurinn.
Ver höfum kosib þrjá af oss þjúbfundarmönnum,
Jún Sigurbsson, Eggert Briem og Jún Gubmundsson, til
aí> bera fram þessi málefni vor fyrir Ybar Konúnglegu
Hátign, og er þaí> vor þegnleg bæn, aí) Ybar Hátign virbist
mildilega ab heyra þá, og veita réttindum lands vors og
þjúbar vorrar Ybar volduga konúnglega vernd.
allraþegnsamlegast
S. Gunnarsson. H. Júnsson. Páll Sigurbarson.
J. K. Briem. Gubmundur Brandsson. Hannes Stephensen.
M. Gíslason. G. Einarsson. 0. E. Johnsen. A. Einarsson.
S. Níelsson. 0. G. Briem. B. Júnsson.
Guttormur Vigfússon. Jún Gubmundsson. M. Stephensen.
G. Magnússon. Chr. Christjánsson. Svb. Hallgrímsson.
Th. Sivertsen. Jún Sigurbsson. St. Júnsson. J. Júnsson.
Björn Halldúrsson. H. Júnsson. P. Paulsson.
M. J. Austmann. Jens Sigurbsson. Jakob Gubmundsson.
Jún Sigurbsson. Arni Böbvarsson. Br. Benedietsen.
L. M. Johnsen. J. Skaptason. E. Briem. Jún Júnsson.“
Víba á Islandi hafa menn sýnt þab, ab meiri hluti
þíngmanna muni ekki hafa misskilib þjúb sína, og ab
minni hlutinn muni lángtum heldur hafa sýnt henni oflítib
traust — því þab er aubvitab, ab einmitt vantraust á
þjúb vorri, kunnáttu hennar, atorku, gúbum vilja, sam-