Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 125
EPTIRLIT.
125
heldi og kjarki, er ahalástæíia þeirra, sem ekki þora aö
fylgja fram retti landsins, heldur kalla ab þao sé barib
blákalt fram, meban þeir sannfærast ekki um ab því
fylgi neinn almennur áhugi. — Um þab votta ávörp til
þjdbfundarmanna úr Múla sýslum, um þab votta bænar-
skrár þær til konúngs, sem ritabar eru síban í haust, úr
ymsum sýslum á landinu:
Úr Múla sýslum bábum meb......... 474 nöfnum.
- þíngeyjar sýslu meb....... 378 —
- Eyjafjarbar — — 299 —
- Skagafjarbar — — 128 —
- Húnavatns — — 168 —
- Mýra — — 84 —
- Borgarfjarbar — —.......... 270 —
- Arness — —.......... 415 —
alls meb 2216 nöfnum.
og eru þessar bænarskrár ab tiltölu fjölmennastar þeirra,
sem skrifabar hafa verib á íslandi til þessa, og mundu
þö hafa verib enn fjölmennari, ef allir hefbi skrifab undir,
sem bæbi eru á voru máli í raun og veru, og þora ab
játa þab opinberlega, en sagt er, ab sumstabar hafi komib
svoddan skelkur í embættismennina, einkum hina verald-
legu, ab nú þori enginn ab skrifa undir bænarskrá, ef
hann hugsi þab kunni fyrir sér ab liggja ab verba
„konstítúerabur“ hreppstjöri eba þaban af minna, hvab
þá heldur meira. í höfubborginni sjálfri, Reykjavík, hafbi
enginn embættismabur vogab ab skrifa undir bænarskrá
um ab fá bæjarfögetann aptur, sem settur var frá án
dúms og laga, og létu þeir hina, embættislausu mennina,
skrifa undir, í þeirri vissri von ab þá væri öllu öhætt og
kannske bænin fengizt, en nú hefir þetta ekki heppnazt
v