Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 126
126
EPTIRLIT.
heldur, svo hamíngjan má nú vita hver ráí) embættis-
mennirnir geta haft í næsta sinn.
Af bænarskrám þeim, sem frá Islandi eru komnar
um stjúrnar-málefnib, tökum ver hér bænarskrána úr
Eyjafjarbar sýslu helzt fram, og er hún svo látandi:
..Eyjafjar'jarsýslu á tslandi 15. d.
Janúarm. 1852.
Allral>egnsamlegast bænar-
ávarp áhrærandi stjórnarskipun
fslands.
Til konúngs.
Meb innilegustu glebi og
öruggu trausti geymum vér
í fersku minni Ybar Hátignar
konúnglegu orb í bréfi Ybru
til stiptamtmannsins yfir Is-
landi frá 23. Sept. 1848, þar sem þér yfir lýsib því,
ab þab skuli ætíb vera Ybar Hátignar mark og mib og
hugföst vibleitni, ab því leyti sem í Ybar valdi stendur,
ab efla heill og hagsældir íslands, og jafn-framt látib í
ljúsi fullkomib traust á því, ab allir enir gúbu kraptar
landsmanna verbi Ybar Hátign og stjúrn Ybvarri samtaka
í því, ab vinna ab þessu augnamibi, enda geti því því ab
eins orbib framgengt, ab þjúbin trúlega veiti Ybur fylgi sitt.
Eins og vér mebtúkum þessi nábarsamlegu orb meb
innilegustu þakklátsemi og fullum vilja til ab reynast
trúir bæbi Ybar Konúnglegu Hátign og föburlandi voru,
eins finnum vér oss nú knúba til, ab votta Ybur, vor
allramildasti konúngur I ab vér berum hib öruggasta traust
til Ybar konúnglegu Hátignar, ab þér meb speki og mildi
leibib alla hina gúbu krapta landsmanna ab hinu eptiræskta
takmarki: heill og hagsæld Islands.
A fundi þeim, er eptir Ybar konúnglega bobi var
haldinn í Reykjavík á næstlibnu sumri, til ab segja álit
sitt um frumvarp til laga áhrærandi stöbu íslands í
fyrirkomulagi ríkisins, komu þeir menn, er meb flestum