Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 127
EPTIRLIT.
127
atkvæburn í hverju kjördæmi fyrir sig hnfbu verib álitnir
þar til bezt fallnir, og innanríkis-stjórnarherrann kvab líka
á landsþíngi Dana 12. Nóvember 1850 hafa látife í Ijósi
þab álit, ab þær kosníngar hefbu mikiö vel tekizt. Nefnd
sú, er kosin var til aö yfirvega teö frumvarp, er hvorki
viröist vera samboöiö rettindum ne ásigkomulagi landsins,
og því ekki heldur lagaö til aö efla heill þess og fram-
farir, fann ser skylt aö gjöra nyjar uppástúngur, er
betur þóttu viö eiga; en áöur en nefndar-álitiö kæmi til
umræöu á þínginu, sleit konúngsfulltrúinn fundinum, og
álasaöi honum mjög fyrir óverklægni og seinlæti og fyrir
þaö, aí> nefndar-álitiö í málinu hefSi öldúngis ránga og
ólöglega stefnu.
Nú má vera, aí> fundarmönnum, er flestir voru
óvanir þíngstörfum, hafi tekizt nokkub ófimlega í því, a&
velja sömu menn í fleiri nefndir, og aí> nefndin hafi ekki
hitt á hií> rettasta form á álitsskjali sínu. En þó getum
vór ekki betur skiliö, en aí> konúngsfulltrúinn hafi mis-
brúkaö vald sitt, þar sem fundinum gafst ekki kostur á
aí) ræða máliÖ, og fór því á mis viö þá meöverkun af
stjórnarinnar hálfii, sem er öldúngis nauösynleg til aö
leiöa þetta mál farsællega til lykta.
Aö vísu erum vér þess full-öruggir, aö Yöar Hátign
muni efna heit Yövart í hinu konúnglega bréfi frá 23.
Sept. 1848, aö gjöra ekkert lögboö áhrærandi stööu
íslands í ríkinu gildandi, fyr en fulltrúar Islendínga á
fundi í landinu sjálfu eru búnir aö segja álit sitt þar
um; en vegna þeirrar aöferöar, er höfö var viö þjóöfund
vorn, getum vér í íslenzkum málefnum, og sörílagi í
stjórnarskipunarmálinu, sem er hiö mikilvægasta fyrir land
og lýö, og undir hverju þjóölíf vort og hagsæld landsins
er komin um aldur og æfi, ekki boriö fullkomiö traust