Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 128
128
EPTIRLIT.
til stjórnarherra Danmerkur, er einúngis hafa ábyrgö
fyrir hinni dönsku þjóí), og geta varla, fyrir annríkis
sakir annab, en haft hin íslenzku mál í hjáverkum, og
því dirfumst ver meh þegnsamlegustu lotníngu abj láta
þah álit vort í ljósi, ab þab se öldúngis naufcsynlegt, ab
þér, vor allramildasti Konúngur! takib rábgjafa sérflagi
í þessu og öllum öbrum íslenzkum málum, allramildilegast
lítandi meir á þarfir landsins og sérstakleg réttindi, en
mannfæb þess og örbyrgb. því ab eins getum vér vænt,
ab Ybar Hátign fái þab rábaneyti, er láti sér annara
um ísland en nokkub annab — og þess þarf landib vib —■
og hverju þjóbin geti orbib samtaka í ab leiba stjórnar-
skipunarmálib farsællega til lykta, samkvæmt Ybar nábar-
samlegasta vilja.
Af framan-tébum ástæbum tökum vér oss þá
djörfúng, allraþegnsamlegast ab bera fram fyrir Ybar
Hátign þessar hænir vorar:
1) Ab Ybar Hátign allramildilegast vilji útnefna sem
fyrst rábgjafa fyrir hin íslenzku mál sérílagi.
2) Ab nýtt lagafrumvarp áhrærandi stöbu íslands í
ríkinu verbi samib svo fljótt sem aubib er, og
síban lagt fyrir þíng hér á landi, sett eptir kosn-
íngarlögunum frá 28- Sept. 1849.
Allraþegnsamlegast“
(299 nöfn undirskrifub).
Vér sögbum ábur, ab oss virtist þab vera hib heppi-
legasta sem orbib gat, ab þínginu sleit þannig sem nú
var. þab er aubsætt, ab vér segjum þab einúngis vegna
þess hvernig nú stób á. Vér vitum ab flestir landar
vorir segja: „báglega tókst meb alþíng enn!“ og vola yfir
kostnabi landsins til ónýtis, o. s. frv. þab er aubvitab,
ab allra bezt væri, ab stjórnin liefbi búib til allra bezta