Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 129
EPTIRLIT.
129
frumvarp, sent allra bezta mann til aí> bera þa?> upp og
fá þaí) samþykt, svo hefbi konúngur sagt já og amen, og
allur ótti og kvíbi hef&iverib horfinn, því verhefbum j>á getah
hvílt í skauti frelsis og fullsælu um allar ákomnar aldir.
Svona hugsa óneitanlega margir, ah þegar grundvallarlög
landsins væri komin á prent og lögleidd, þá væri þab mál á
enda kljáö vel og farsællega, og þyrfti ekki þar um ah
hugsa framar. Svona hugsa menn, þar sem þeir eru óvanir
a& hugsa um alþýhleg mál og frelsi sitt, en láta stjórnina
hafa fyrir því öllu saman, þar er þeim allt þessháttar
svo leitt, kalla þab hlutsemi og framhleypni og bollalegg-
íngar, og allt hvab heita hefir, og ab eins ef þeir geta
ekki hjá því komizt þá fara þeir á þíng; þegar þar er
komih, þá er eins og verih sh ah rista torf, eba bjástra
vib búverk; þá er ekki hugsaö um annab en reka allt
af sem fyrst, til ab komast heim aptur, öldúngis einsog
þegar keppzt er vib ab hir&a í óþerra-tíb, svo heyib geti
komizt í garb. þá er málunum flaustrab af, og allt er á
tjá og tundri, verbi mótmæli, eba kappræba meb og móti,
þá heitir þaí> tímatöf, rifrildi og flokkadrættir. Ef stjórnin væri
ekki vinveitt þíngunum, þá þætti henni vænt um ab svona
færi, því þá gjörbi hún allt til þess aí> þar gaiti farib
klaufalega, til þess aí> geta sagt á eptir, aí> þíngin væri
til einkis nema kostnabar, og svo væri ekki annab en fá
alþýírn til aö bibja um aí> taka af þíngin, sí&an gæti allir
lagzt fyrir aptur, og farib ab sofa og iátib stjórnina vaka.
þetta er einmitt þab, sem vur höfum gjört um „sex
hundrub sumur,“ og fyrirverbum oss nú einmitt fyrir og
segjum hver til annars: „látum oss ei sem gyltur grúfa“
lengur! — þab er því aubsætt, ab meb þessu fæst ekki
frelsi, og meb þessu helzt þaö ekki heldur, þó þab fengizt.
þab er eina rábib, ab vera starfsamir, árvakrir og sam-
9