Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 130
130
EPTIRLIT.
heldnir ávallt og jafnt, alltaf vakandi og alltaf meb ugg
og ótta. Meí) því einu móti vinnst og viöhelzt frelsi,
og eflist velmegan og þjó&heill.
þab hefSi verib hægt, að láta ekki slíta þjóbfund-
inum; en var þab í nokkru betra fyrir landiö ? — vildu
menn þá taka stjórnar-frumvarpiö eins og þab var ? —
eba uppástúngur minna hluta nefndarinnar, ef menn geta
einusinni gjört ráb fyrir ab konúngsfulltrúi hefbi kunnab
sbr geb til ab heyra á umræbur um þær til enda? —
þó þetta hefbi orbib, þá hefbi þar meb ekki unnizt annab,
en ab þíng vort hefbi sagt já út í loptib, vib því sem
þab vildi ekki, og þó ekki getab fyrirbyggt neinar þær
breytíngar, sem nú kunna ab verba á hinum dönsku
grundvallarlögum. þjóbfundurinn hefbi þá í raun rettri
ekki játab grundvailarlögunum einsog þau eru nú, heldur og
einnig meb þeim breytíngum sem þau kynni ab fá, hvernig
sem þær kunna ab verba. Minna hlutans uppástúngur
voru aptur á móti ekki nær ab vinna samþykki stjórnar-
innar, en meira hlutans, og þab er enda til, ab þó þíngib
hefbi fallizt á allt frumvarp stjórnarinnar eins og þab
var, ab þab hefbi samt ekki orbib samþykt, heldur allt
málib látib bíba þeirra breytínga, sem nú standa til. þá
er betra svo búib en ver búib, segjum ver, því þá hefbi
loforb konúngsbrefsins frá 23. Sept. verib uppfyllt, og
vér hefbum ekkert haft fyrir oss ab bera, eba til ab telja.
Menn segja, þab er hryggilegt ab vera í þessu voki,
og vita ekkert hvernig um sig fer. þar til svörum ver,
ab vbr erum alls ekki í meira voki nú, en þó ver hefbum
játab stjórnarfrumvarpinu. Komi stjórnin meb sama
frumvarp, getum ver játab því, neitab því, eba stúngib
uppá breytíngum, eptir því sem oss virbist hentugast, eba
látib hleypa þínginu upp í annab sinn. Komi stjórnin