Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 131
EPTIRLIT.
131
meb annab frumvarp, þá má fara eins aí). Komi hún
meb nýlendustjárnar-frumvarp, sem helzt lítur át til nú,
þá má þaö vera mikib hnöttútt ef hvergi verbur á því sá
flötur, ab ver getum látiö þab standa á meöan ver skobum
þab, og mikiö tindútt, ef vér getum hvergi náb á því handfesti.
En ef ver náum í þab, þá getum vér líklega komib ab
því breytíngar-atkvæbum einhverstaöar. — En á meban á
þessu stendur, þá höfum vér tækifæri til ab taka oss fram
í öllu því, sem oss einmitt ríöur á, og ríöur svo mjög á,
ab gub veit hvort vér gætum haft nokkurt töluvert gagn
af frjálslegum grundvallarlögum meban þab er ekki komiö
í kríng. þab er þá fyrst verzlunarfrelsiö, sem vér álítum
undirrút og grundvöll allra annara endurbúta á íslandi,
ab ekkert er aubveldara en ab fylgja því nú fram meb
enn meira samheldi en ábur, því aldrei hefir þaö legib
lausara fyrir en nú, og væri líklegt ab menn teldi ekki
eptir sér, ab styrkja uppástúngur þíngsins þær í fyrra
meb nöfnum sem allra flestra málsmetandi manna; því
betri kjör verzlunar munu varla geta fengizt en þau
sem þar eru, bæbi fyrir kaupmenn og landsmenn. —
þá er allskonar jarbabætur, og samkomur í því skyni,
bændaskúlar, sjúmannaskúlar, og allt hvab framtak og
framfarir snertir í allri kennslu og allri atvinnu til
sjús og lands. þesskonar stofnanir eru svo nauÖsynlegar
og gagnlegar, og þar ab auki svo gúbar til undirbúníngs
undir æbri framfarir, ab ekki má betra veröa, og á því,
ab koma þessu laglega á stofn, lærist mönnum ágætlega
ab stjúrna efnum landsins í hinu meira, og beita kröpt
unum. þar hjá er svo mart til umrœöu, bæbi fyrir-
komulag á sveitastjúrn, sýslustjúrn, amtastjúrn, fátækra
stjúrn, umsjún kirkna og eigna þeirra o. s. frv., ab þab
er ekki svo hætt vib ab menn yrbi efnislausir til umræbu