Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 135
UM FJARHAG ISLANDS.
135
Meb tekju-áætluninni eru þessar athugagreinir:
Vih 1. „Tekjur þær, sem eru taldar her, eru einsog
( fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52“*).
Vife 2 a. „Tekjur þessar eru settar 40 rbd. lægra
en í fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52, og kemur þab
til af því, ab stjörnin hefir álitib naubsynlegt ab lækka
afgjaldib af Isafjarbar sýslu. Sýsla þessi hefir nú verib
laus síban 1848, en þ<5 henni hafi árlega verib upp
slegib, hefir samt enginn súkt um hana, og mun þab
einkum koma til af því, ab tekjurnar af henni eru svo
litlar, ab þær eru ekki metnar nema herumbil til 400
rbd. Til ab rába bút á þessu er nú farib ab einsog gjört
var 1849 vib Barbastrandar sýslu, sem gefur viblíka í
tekjur og ísafjarbar sýsla, ab færa afgjaldib nibur í 60
rbd. í stabinn fyrir 100 rbd., sem þab hefir ábur verib;
þarabauki er þab í áformi, ab veita sýslumanninum Va af
konúngstíundinni í stabinn fyrir Vs, fyrir þab ab hann
heimtir saman tíund þessa; sbr. athugasemdina vib d.“
Vib 2 b. og c. „Tekjur þessar eru taldar her
eins og í fjárhagslögum fyrir árib 1851—52.“ —
Vib 2 d. „Upphæb tekja þessara er 20 rbd. minni
en sú, er stúb í fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52, og
kemur þab af vibbút þeirri, sem áformab er ab veita
sýslumanninum í ísafjarbar sýslu, fyrir þab ab hann lieimtir
saman konúngstíundina, einsog um var getib vib 2 a.“ —
Vib. 2 e—h. „Tekjur þessar eru taldar einsog þær
voru í fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52.“ —
Vib 2 i. „Samkvæmt athugasemd þeirri, er gjörb
') Falagsrit XI., 135.