Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 136
136
l)M FJARHAG ISLANDS.
var í fjárhagslögunum fyrir árife 1851—52*), um yrkíng
brennisteinsnámanna í Húsavík eptirlei&is, hefir rannsókn
sú, sem þar er getib, farib fram í sumar er var; en þareb
engin skýrsla um rannsókn þessa er enn komin híngab,
ög sökum þess ekki hefir orbib ákvarbab neitt fyrir fullt
og allt um yrkíng námanna hör eptir, hefir ekkert orbib
ætlazt á um tekjur af þeim.
I fyrri ára fjárhagslögum eru undir þessari grein
taldir 81 rbd. sem tekjur af Iaxveibinni í Elliöaánum. En
nú hefir þræta risib um hver nota megi árbakkana, og er þab
mál lagt undir dóm, en ekki útkljáö enn, hefir því veriö
samib vib eiganda jarba þeirra, er liggja ab ánni bábu-
megin, ab liann skuli hafa veiöina fyrst um sinn, en gjalda
eptir hana 50 rbd. árlega, og er sú upphæö talin í
reikníngi þessum.
pó aö stjórnin haíi ekki fengib neina skýrslu um,
hvort rekaítakiö í Kóngsvík se byggt á ný, þareb leigu-
máli á því er úti í fardögum þ. á., er samt eptirgjaldib
talife til sömu upphæbar og áibur.“ —
Vib 2 k. og 1. „Tekjur þessar eru taldar eins og í
fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52.“
Vib 2 m. „Vib þá 502 rbd., sem taldir voru undir
þessari grein í fjárhagslögunum árib 1851—52, hafa nú
bæzt 1000 rbd., sem menn halda ab muni gjaldast á
reikníngsárinu 1852—53, fyrir hina dansk-íslenzku orbabók,
er samin hefir verib og prentuö meb styrk úr almennum
sjóbi.“
Vib 3 og 4. „Tekjur þessar eru taldar einsog í
fjárhagslögunum fyrir árib 1851—52.“ —
') Félagsrit, XI., 136.