Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 138
138
UM FJARHAG ISLAIHDSt
/
ViB a. 1. „Utgjöld þessi eru talin eins og í fjárhags-
lögunum fyrir áriö 1851—52.“
Vib a. 2. „í fjárhagslögum fyrir árib 1851—52
voru veittir............................. 11,556 rbd. „ sk.
Hér er stúngib uppá...................... 6,067 — 64 -
og er þab minna en í fyrra um 5,488 rbd. 32 sk.
Aí> útgjöld þessi eru minni en í fyrra kemur til af
því, aö hér er sleppt því er veitt var í fjárhagslögunum
fyrir áriö 1851—52 til fundar þess, er samkvæmt kon-
úngsbréfi af 23. Sept. 1848 var haldinn í Reykjavík í
sumar er var; en þaö var................. 9,000 rbd. „ sk.
Aptur á múti eru útgjöld þau, 1660
rbd., sem híngaötil hafa veriö talin til
pústskipsleigu til íslands, hækkuö, til þess
aö menn geti fengiö fleiri og reglulegri
pústferöir, meö........2,015 rbd. „ skí
og taliö alls til púst-
skipsleigu 3,675 rbd.
Til aö prenta laga-
safn handa Islandi,
er samiö hefir veriö
meö styrk úr almenn-
um sjúöi, og sem
viröist, eptir áliti því
er íslenzkir embættis-
menn fyrrmeir hafa
gefiö, aö vera harla
nauösynlegt, er, sam-
kvæmt konúngs-úr-
skurbi 27. Oct. 1847
ílyt 2,015 rbd. „ sk. 9,000 rbd. „ sk,