Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 139
UM FJARHAG ISLANDS.
139
fluttir
stúngife uppá styrk,
sem ab öllu samtöldu
mun veröa 3,800 rbd.
eba 1266 rbd. 64 sk.
árlega í 3 ár, til
upphæbar...............
Loksins er stúngií)
uppá, ab veita einum
íslenzkum manni styrk,
fyrir þaö hann hefir
hugsab upp og smí<ba&
verkfæri tilþúfnaslétt-
unar, og á þann hátt
eflt almenníngs heillir,
til upphæbar...........
2,015 rbd. „ sk. 9,000 rbd. „ sk.
1,266 - 64 -
230 - „ -
------------- 3,511 — 64 -
þannig kemur fram mismunur sá, er
áírnr var getib................ 5,488 rbd. 32 sk.4-
Vib b. 1. „Utgjöld þessi eru talin einsog í íjárhags-
lögunum fyrir árib 1851—52.“
Vib b. 2. „í fjárhagslögum fyrir árib 1851—52
eru veittir til læknaskipunar.................. 3,980 rbd.
Hér er stúngi?) uppá........................... 5,480 —
og eru þá nú framyfir 1,500 rbd.
Ab útgjöld þessi eru talin hærri en ábur, kemur til
af því, ab 3 hinir elztu hera&slæknar á íslandi eiga a&
fá 300 rbd. hver í launavi&bót, og 3 hinir ýngstu 200
rbd. hver.“
Vi& b. 3. „Me& konúngsúrskuröi 31. Okt. 1848 var
ákve&iö, a& afdráttur sá, lVa af hundra&i, af launum