Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 141
UM FJARHAG ISLAINDS.
141
hann skrifstofnhald, sem hann segir að kosti 400 rbd.
árlega. þegar menn bera saman laun þessi vib laun
annara íslenzkra embsettismanna, einkum stiptamtmannsins,
sem hefir 2400 rbd. auk 1000 rbd. til skrifstofuhalds,
hljdta menn a& viburkenna, aí) laun þessi se heldur lítil
fyrir æbsta embættismann andlegu stéttarinnar, og þab því
heldur, sem hann ver&ur þar aí> auki ab borga 112 rbd.
eptir Laugarnes, kosta miklu til ab halda vib bústab sínum
og jörbinni, og þareb hann býr ekki í Reykjavík sjálfri.
neyöist hann einnig til ab hýsa alla þá menn af andlegu
stéttinni, sem koma til hans í embættis erindum. Stjórnar-
rábgjafanum hefir þessvegna þótt ástæba til ab veita
biskupinum slíka launa-vibböt, sem ab upphæb samsvaraöi
því, er biskup segir sjálfur ab kosti ab halda skrifstofu,
þ. e. 400 rbd. árlega.
Laun organleikarans vib Reykjavíkur dömkirkju eru
talin 80 rbd. þegar menn gefa gætur aí>, bæ&i hvernig
ástatt er, og svo, a& organsaungur getur því ab eins hald-
izt vi& í Reykjavíkur dómkirkju, a& þessi laun veitist —
en organ er hvergi nema í þessari einu kirkju á öllu
landinu — þá vir&ast laun þessi mikib sanngjörn. í ár
hefir þetta verib goldi& af því, sem ætlab var til „annara
útgjalda.“ (4000 rbd.)
Vib. e. 2. Launin handa skölanum eru hér
talin til.................................. 8250 rbd.
í fjárhagslögum 1851—52 voru veittir............. 8050 —
og eru þá hér fram yfir. . . 200 rbd.
A& útgjöldin eru talin 200 rbd. hærri, kemur af því,
a& ætlazt er til a& rektor fái 200 rbd. í launavi&bút. Hér
ver&ur þess a& gæta, a& rektor vi& latínuskólann hefir