Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 142
142
UM FJARHAG ISLANDS.
híngab til haft einúngis 1200 rbd. í laun; en líti mabur á,
hversu mikilvægt þetta embætti er, og hversu kostnabar-
samt er aí) lifa í Eeykjavík, virbist þab sanngjarnt ab
veita honum sömu laun og ýngstu rektorar hafa í Dan-
mörku, eöur 1400 rbd. Forstöíiumabur prestaskölans hetir
nú einnig 1400 rbd. í laun, en þab vir&ist rett, aí> bæbi
þessi embætti sé jöfn aí> launum til.“
Viö. d. „Utgjöld þessi eru talin eins og í fjárhags-
lögunum fyrir áriö 1851—52.“
Breytíng á þessari áætlun varS svo í þíngunum, a&
100 rbd. var bætt'vií) „annan kostnaí>“ til skölans, svo
aí> hann er í fjárhagslögunum talinn 5,120 rbd., og út-
gjöldin til skölans alls 13,370 rbd., svo ab öll útgjöldin
verba þá........................... 45,316 rbd. 40 sk.
tekjurnar voru taldar.............. 29,129 — „
verbur þá eptir þessu — 16,187 rbd. 40 sk.
framyfir tekjurnar, eba sem Danmörk ætti ab skjöta til Is-
lands árií> 1852—53, en þar vib er athuganda, aí) hvorki
er enn talib meí) tekjunum andvirbi skölagözanna *), nö
andvirfei seldra konúngsjarba, og ekki skildíngs virbi í
notum verzlunarinnar; er þá au&sætt, ab hallinn gæti ekki
verib neinn, þö nú jafnvel þar aí> auki væri talinn kostn-
abur ab íslands hluta til hinnar íslenzku skrifstofu, sem
nú má telja til rúmra 6000 rbd. alls, mebal útgjaldanna.
|>ess er einnig vert ab gæta, ab þö nú se bætt rúmum
2000 dala vib laun embættismanna, 2000 vib pöstskips-
leiguna, og hátt á abra þúsund til ýmislegra annara út-
gjalda, þá verbur samt ekki munurinn nema 16,000 dala,
*) Félagsrit, XI, 143.