Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 145
VI.
UM BÚNAÐARFELÖG.
Jíaö var einn hinnhættulegasti villulærdómur, sem lengi
fylgbi verzlunar-ánauhinni á Islandi, og enn eymir eptir
af, ah jarharræktin væri einkis vir&i, eptir þvf sem þar
stæbi á, en íiskivei&arnar væri allt. Af þessu heíir leidt,
saman vih verzlunar-dfrelsiö, ab menn hafa almennt van-
hirt jarharræktina, og gefib sig mest ab sjánum, án þess
þó ab hafa vit eí>a atorku eba kríngumstæhur til aib nota
hann svo sem hann varö nota&ur, því þar lag&i aptur
verzlunin mönnum cíkljúfandi hindranir í veg. HafiS verb-
ur ekki notab til fulls nema meb núgum oggúbum skipum,
en hvernig eiga þeir ab eiga skip sem ekki mega fara til
annara landa, heldur sitja heima þángab til þeir heim-
sækja þá, sem einir þykjast hafa Ieyfisbref forsjúnarinnar
til þess. Islendíngar, þeir sem ritubu um hag landsins,
bæbi Páll Vídalín, Jún Snorrason, Hannes Pinnsson, Jún
Eiríksson og fl. fundu sárt til þess, hversu jarbræktin var
vanrækt, og sýndu þaö meb fornum og nýjum dæmum,
en þeir rebu engu vib verzlunar-skrímslib og rödd þeirra
leib yfir sem hljúmur, enda var hún og á dönsku og
10