Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 146
146
UM BUISÁDIRFELÖG.
latínu. En þa& kvab svo ramt a&, ab þ<5 J«5n Eiríksson
gæti komií) stjörninni til a& heita svo miklum ver&launum
fyrir jar&abætur, aí> menn gátu fengib mikib af kofetnah-
inum beinlínis endurgoldií) af stjórninni, og allan ágóbann
fyrir ekkert ab auki, þá voru landsmenn svo rænulausir,
aí> þeir heldu eins áfram eptir sem áí)ur a& liggja í tórnt-
húsum og bí&a eptir a& gæíi a& róa, þegar gamli vertíbar-
dagurinn stóö í almanakinu, hvort sem nokkub fiska&ist
e&a ekki, én ekki varí) þeim a& vegi aö nýta sér góf) bob
og laga sig eptir því sem mestan hagnab gat gefib. þab
er fyrst síban ab verblaunin voru tekin af, sem menn hafa
séb hvab þéir höfbu sofib af sér, og er satt bezt ab segja,
aí) „betra er seint en aldrei.“ Reynslan hefir einnig sýnt
síban, ab þab er ekki árángurslaust a& bæta jarbirnar,
enda án verblauna, því þær jarbabætur, er á seinni tímum
hafa verií) gjörbar , sýna Ijóslega, a& ekkert efiir framar
velmegun bóndans og ekkert borgar betur kostnabinn en
þær. En þetta er aptur ljós vottur þess, ab jarbyrkjan er
þess vel verö ab henni yrbi almennt meiri gaumur gefinn
en híngabtil hefir verib t.ífekanlegt, og ekki er þab trúlegt,
ab Íslendíngar væri svo blindir, ab þeir vildi ekki bæta
hag sinn, þegar þeir vissi hvernig þeir ætti ab fara ab
því, eba svo skammsýnir, ab þeir hirti ei um ab nýta góbu
árin til ab búa sig undir hin hörbu. En „lengi skapast
manns höfubib“, og svo er þab, ab mart eldir enn eptir
mebal vor af hinum eldri óvana, heimsku og hirbu-
leysi, og kennum vér því helzt um, ab menn skeyta
enn allt of lítib um ab útvega sér þab tvennt, sem mest
á ríbur, en þab er fyrst þekkíngin um, hvernig auka megi
frjósemi jarbarinnar og gjöra hana varanlega, og þar næst
um, hvernig þeim efnum sem menn liafa verbi haganlegast
varib til ab auka og hagnýta frjósemi jarbarinnar. Vér sjáum