Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 147
IIH BUNADARFELÖG.
147
árs árlega sveitabændur láta duglega vinnumenn liggja
vib sjó allt vorib, einmitt þann tímann sem hentugastur
er til ab starfa ab jar&yrkjunni; en hitt er þó hörmulegast,
þegar bóndi leggur sjálfur af stab meb vertíb tít aí> sjtí,
og liggur þar fram á vor, en skilur eptir bú sitt í hönd-
um kvennftílks og barna, sem ekki hafa menníngu til aö
hirba fenab þegar harbindi koma yfir, og kemur svo btíndi
heim ab heylausu btíi og peníngi annafehvort skemmdum
eba föllnum í hor. þessi vanhögun á vinnumagni því, er
menn hafa ráb á, er þar af sprottin, ab menn bera ekki
þekkíngu til ab breyta títaf gömlum vana, svo betur fari.
Hversu miklu mætti þtí ekki til leiSar koma, þegar hver
stund væri notub, sem annars verbur, til ab gjöra jörb-
intíi til gtí&a, svo sem til aí> slbtta nokkrar þúfur, hlaba
garbspotta, eba því um líkt; þtítt ekki yrbi mikib í einu,
þá safnast þegar saman kemur, og hefbi þessaverib gætt,
þtí smátt kunni ab sýnast, þá væri meira ab gjört en er.
Enginn taki þetta svo, sem ver bregbum löndum vorum
um leti — nei, þab fer fjarri, því optast eru þeir eitt-
hvab ab ibja — en hitt vildum ver segja, ab opt hefir,
ef til vill, mátt nota marga stund meb meira arbi en gjört
hefir verib, hefbi þekkínguna ekki vantab, og menn verib
lundlægnir á ab sýsla vib jarbyrkjuna þegar færi gafst.
Nokkub svipab mætti segja um penínga-mebferb vora, en
þar um er ábur svo mart merkilegt ritab í „Hugvekju“
Johnsens, ab ver getum engu þar vib bætt.
En hvernig á fátækt ftílk ab afla ser þessarar þekk-
íngar, sem þab vantar, til þess ab geta eflt velferb sína
meb lagi, meb litlum efnum og litlum kröptum ? — Ver
gætum vísab til btíkanna, því mart er í þessari grein ritab
á íslenzku, sem hver eptirtektarsamur og greindur mabur,
þtí fátækur sb, gæti lært af allmart, ef hann tæki ná-
10'