Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 149
UM BUNADARFELÖG.
149
lítilfjörlegir bændur hefbi Iag á aí) taka saman í félag-
skap, þá gæti þeir varib 50,000 dala sjóbi til nvtsarns fyrir-
tækis, og kostab þ«5 ekki til hver nema 20 dölum á ári.
Ver þurfum víst ekki ab svara því mótmæli, ab 2000 sé
þó aldrei 50,000, því þab sér hver einn, ab sá sem ætlar
aö stofna eitthvab meb 50,000 dala sjóbi, getur ekki varib
meira en leigu þeirra, þ. e. 2000 dölum á ári, því annars
gengi sjóburinn til þurbar, og fyrirtækib hlyti ab skerbast
aí) því skapi sem sjóburinn mínkabi, eba hinn árlegi
ávöxtur hans.
Slíkan félagskap hafa allar mentabar þjóbir í öllum
greinum, og af honum hafa þær sinn mesta blóma. Allt
veldi Engla í Austur-Indíum er sprottib af félagi fáeinna
kaupmanna íLundúnum, og þetta kaupmanna-félag stjórnar
reyndar enn yíir einhverju hinu stærsta, aubugasta og vold-
ugasta ríki veraldarinnar, miklu stærra og auöugra og
voldugra í sjálfu sér en allt Stóra-Bretland og Irland mefe.
Enginn einstakur mabur heffei haft vinnu-afl eba fé til ab
leggja járnbrautir þær, sem nú liggja um England þvert
og endilángt, þar sem sumstaöar hefir orbib ab grafa
gaung gegnum fjöll og ása, hlaöa steinboga yíir elfur og
gil, eba yfir þvera dali og heilar borgir, fylla upp fen og
foræöi, sprengja stalla í þverhnýpta kletta o. s. frv. —
þetta er allt gjört meb félagskap og samtökum margra,
fátækra og ríkra. þab má getanærri, ab Englar og Skot-
ar hafa beitt ekki síbur samtökum og félagskap til ab
bæta búnabarháttu og jarbyrkju, og þareö dæmi þeirra eru
í svo mörgu eptirbreytnisverfe fyrir alla, en ekki sízt þó
í búskapnum: jarbarrækt, kvikfjárrækt og allsháttar dugn-
abi, rábdeild í fyrirkomulaginu, stöbuglyndi og fastheldni
í framkvæmdinni, þrifnabi og abgætni í mebferbinni, —
en þetta eru allt kostir, sem vér eigum mikib ólært af —