Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 150
150
UM BUNADARFELÖG.
þá vonum v6r a& gó&fúsir og eptirtektarsamir lesendur
vorir muni ekki láta ser mislíka, a& ver segjum fátt eitt
frá félögum þeirra f þessari grein, og einkum á Skot-
landi, þareb ebli þess lands á svo skylt vib vort.
þ r j ú félög eru í Breta-ríki stofnuö í því skyni ab
bæta búnabarháttuna: eitt fyrir England, annab fyrir Skot-
land, þribja fyrir Irland. Hib skozka heitir „hálendis og
akuryrkju-félag á Skotlandi“ (the hitjhland and agri-
cultural Society of Scotland); þab er elzt af fé-
lögum þessum, því Skotar hafa ekki látib hugfallast af
því, þó land þeirra væri af náttúrunni miklu hrjóstrugra
og örbugra til yrkíngar, en allir hinir partar ríkisins, eba
haft sér þetta til afsökunar til ab gjöra minna, af því allt
væri sér svo miklu örbugra, heldur hafa þeir einmitt stælt
sig upp vib þetta, til ab sýna ab þeir væri menn fyrir
nokkru eins og hinir, og þeim hefir tekizt þab svo ágæt-
lega, ab hinir verba ab játa ab Skotar sé sér meiri, og
nú eru þeir kallabir beztir jarbyrkjumenn í heimi. Félag
þeirra var stofnab 1784 af nokkrum hinum helztu mönnum
á Skotlandi, og hefir síban eflzt og aukizt, og komib afar
miklu góbu til leibar, en þó er þab ekki minnst, ab þab
varb fyrirmynd líkra félaga á Englandi og á írlandi, og
í mörgum öbrum löndum hefir þab verib tekib til fyrir-
myndar. Nú eru í félaginu hérumbil 7000 manna, og
tekjur þess á ári hérumbil 7—8000 pund sterlínga, eba
hérumbil 80,000 ríkisbánkadala. þar ab auki eru á
Skotlandi mörg minni félög, svo sem garbyrkjufélög, trjá-
ræktarfélög o. fl., og varla er nokkurt þab hérab á Skot-
landi, er ekki hafi stofnab félag, sem á einhvern hátt
stubli ab framfórum jarbyrkjunnar, en öll standa þau í
sambandi vib abal-félagib, og eru einskonar styrktarfélög
þess eba deildir af því; en nokkub eru þau frábrugbin