Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 151
UM BUNADARFELÖG.
151
hvert öftru, og fer þah eptir landslagi og því, hvab hagan-
legast er ah rækta á hverjum stah til verzlunarvöru.
Hiö skozka jarbyrkjufélag eflir jarhyrkjuna meí> mörgu
móti, en þó helzt meí> því, aí) leggja stund á aö efla og
útbreiha þekkíngu bænda á öllu því sem landbúnaöi vib-
víkur. þessu kemur félagib tilleibar: fyrst meb því móti,
aí> þab heitir verblaunum fyrir hin beztu búnabarrit;
lætur þa?> síSan prenta þau á sinn kostnab, og selur þau
síban e&a útbýtir þeim gefins, eptir því sem á stendur.
þar næst hefir félagi?) stööugar gætur á framförum jar?>-
yrkjunnar, bæ?>i heima og erlendis, og skrifast á í því skyni
vi?) marga af hinum helztu jar?>yrkjumönnum bæ?)i þar í
landi og annarsta?>ar; þa?> kaupir og a?> ser hin beztu
tímarit, sem vi?> koma landbúna?)inum. Allt þafe bezta,
sem felagife fær á þenna hátt vitneskju um, lætur þafe
prenta í árriti því, er þaö gefur út á sinn kostnafe. —
Enn framar heldur felagife nokkra duglega efnafræfeínga
(chemists), til afe rannsaka efeli allra; áburfear-tegunda,
jarfear-tegunda og grasa, sem einkum eru nytsamar í bún-
afei manna; uppgötvanir þær, sem þessir menn komastaö,
lætur felagife prenta í árriti sínu. Felagife hefir og land
nokkurt undir hendi, lætur rækta þafe og gjöra þar ymsar
tilraunir, t. a. m. mefe áburfear tegundir, grasa og korns,
og svo reyna þar ný jarfeyrkju-verkfæri; þannig gengur
þafe á undan öferum mefe margar nytsamar tilraunir, og
er fremst í flokki til afe útvega mönnum þekkíngu, bygfea
á reynslu. En þar af leifeir, afe bændur geta óhræddir
tekife upp serhverja þá nýbreytni, sem felagife ræfeur til;
er nytsemi þessarar afeferfear aufesen, því jafnan þykir óvís
arfeur af þeim kostnafei, sem varife er til afe gjöra nýjar
tilraunir, og eru því margir tregir til afe leggja hann á
sig, sökum óvissunnar, og bændur hafa optast hvorki tíma