Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 152
152
UM BUNADARFELtíG.
né peníngaráb til ab gjöra þær, en iiiir verbur þeim allt
í láfa lagib, þegar félagii) er búib ab hafa allt fyrir.
Jafnframt og félagib lætur ser umhugab ab útbreiba
mentun mebal bændanna í öllu því, sem snertir gúba búnab-
arháttu og jar&arrækt, leitast þab og vib ab hvetja menn
til ab bæta öll þau verkfæri sem mest, sem til jarbyrkjunnar
heyra. I því skyni heitir þab verblaunum fyrir þesskonar
verkfæri, sem eru lett og aubveld meb ab fara, en afkasta
þ<5 sem mestu ervibi. þab hvetur smibina til, annabhvort
ab hugsa upp ný verkfæri, eba til ab bæta þá galla, er
þykja vera á þeim hinum gömlu; hafi þá nokkrum smib
tekizt þetta, þá skýrir hann félaginu frá, en þab lætur
reyna verkfærib, og segir síban álit sitt um þab. þvki þá
félaginu hagnabur ab, ef slíkt verkfæri yrbi almennt, þá
heitir þab verblaunum þeim sem fyrstir verbi til ab taka
þab upp og koma öbrum til þess. Næst þekkíngu ájarb-
ræktinni er ekkert eins naubsynlegt og gúb verkfæri; án
þeirra gæti menn ekki náb grúba jarbarinnar til neinna
muna, en þau létta manni ervibib og meiru verbur af-
kastab en ella mundi.
þessu næst lætur félagib sér umhugab ab bæta kvik-
fjárræktina; án hennar má jarbarræktin ekki standast; heit-
ir því félagib verblaunum öllum þeim, sem leggja stund
á þessa abalstob jarbræktarinnar. Enskir búmenn bæta
fénabarkyn sín meb þrennu múti: 1) meb því, ab kaupa
þann fénab, erlendis eba heima, sem mikib orb fer af
fyrir þá kosti, er þeir sækjast mest eptir*). þetta kyn
■) pessum kostum á skurbarfenabi sækjast enskir búmenn mest
eptir: 1) ab hann se brábþroska; 2) ab hann takifljótt eldinu,
þ. e. fltni fljótt; — 3) ab hann sé smábeinóttur og þó kjöt-
mikill, helzt á þeim stöbum sem kjötib þykir bezt, svo sem á
nýrnastykkinu; — 4) ab kjötib allt se flekkótt af fltn. Mál-