Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 153
UM BUIS ADARFELÖG*
153
láta þeir æxlast saman vib þab kyniö, sem þeir vilja bæta,
og kalla þeir þetta: crossinc/ with foreign racc. — 2)
meö því aö bæta kyniö af sjálfs þess stofni; þaö kalla
þeir: breeding in and in. — 3) mei) gáöu fdöri, og
hiröíngu sem því er samboöin. Opt kaupir félagiö sjálft
fénaö þann, sem afbragö þykir vera, og lætur reyna hann,
skýrir síöan frá hvernig þessu reiöir af. þannig keypti
þaö eitt sinn kínversk svín, til aö bæta svínakyniö meö.
þann fénaö, er félagiö kaupir, leigir þaö þeim er ekki
geta keypt, eöa gefur hann mönnum í verölauna skyni.
Meö þessu móti hefir kvikfjárræktin á Skotlandi tekiÖ
ótrúlegum framförum, og þess eru dæmi aö Enskir hafa
kappaliö svo fénaö, aö hann hefir ekki orkaö aö rísa á
fætur sökum offitu. En ekkert lætur félagiö sér þó framar
annt um, en aö bæta hestakyniö, þó einúngis þaö kyn sem
viö jaröræktina er haft, og eru mest verölaun heitin þeim,
sem ala upp sterkasta hesta. Félagiö sér, aö á því ríöur
landinu framar öllu, aö bændur hafi sem mestan krapt til
aö plægja jöröina, því þaö er ekki vandséö, aö í sama
augnabragöi og allir plógar stæöi kyrrir, þá mundi velferö
allra þeirra kollsteypast sem lifa á jaröræktinni.
þó er eitt enn ótaliö, sem kalla má aö leggi smiös-
höggiö á allar aögjöröir félagsins, en þaö eru hinir al-
mennu fundir, sem félagsmenn eiga meö sér árlega. Fund-
ir þessir eru haldnir á ymsum stööum í landinu, nálægt
einhverjum bæ eöa þorpi, þar sem vegir liggja margir til,
svo hægt veiti aö sækja fundinn og koma þángaö því, er
menn vilja liafa þángaö til sýnis. A meöan á fundinum
stendur búa menn í tjöldum, úti á sléttum velli, eru tjöld-
nytu-peníng vilja þeir hafa bæöi mjcjlkurmikinn og holdsælan,
en Jieim þykir SrÖugt aö sameina pessa kosti.