Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 154
154
DM BL\N'ADAKFELÖG.
in annaíihvort sett í rabir, meb strætum í milli, eba í
hvirfíngar, og verbur þá hríngsvib í milli, sem torg; síban
er svæbi þafe, sem tjöldin standa á, girt meí> skíbgarbi,
svo allt lítur út sem borg eba bær væri. I sumum af
tjöldunum eru höfb verkfæri þau og abrir smíbisgripir,
sem flutt eru á fundinn til skobunar; í sumum er hafbur
fenabur, sem til skobunar er ætlabur og menn vænta verb-
launa íyrir; sdm tjöldin eru ætlub til ab halda í veizlur,
ræbur eba samtöl, og stirhvab sem er til skemtunar og
frúbieiks, því ekki er setib ab fundum þessum meb hnuggn-
um svip eba daufu bragbi.
þab helzta, sem fram fer á fundum þessum, er: 1)
samræbur um yms efni, er vib koma sveitabúskapnum;
skýrir þar hver frá því, er hann hefir reynt eba uppgötv-
ab, en síban bera menn sig saman, og halda sumir meb,
en sumir múti, og rísa h&r af kappræbur á stundum.
Einnig bera menn sig saman um, hvab bæta þurfi af hinu
forna, og hvernig því verbi fyrir komib. þessum sam-
ræbum stjúrnar forseti fundarins, sem og hverju öbru, því
er fundinum vib kemur. 2) forseti fundarins skýrir frá í
stuttu máli abgjörfum felagsins á hinu umlibna felagsári.
3) skýrir forseti frá framförum þeim, sem jarbyrkjan á
Bretlandi og erlendis hefir tekib á því ári. — 4) er skýrt
frá þeim mönnum, sem beztan fenab eba verkfæri hafa
flutt til fundarins, og undireins getib, hverra verblauna
þeir hafi ab vænta. — 5) þá er útbýtt verblaunum til
þeirra, sem þykja öbrum framar hafa sýnt dugnab í bú-
skapnum; er sett nefnd til ab dæma um þab og fara verb-
launin eptir áliti nefndarinnar, en þegar nefndin finnur
eitthvab, sem henni þykir afbragbi sæta, þá skýrir hún
frá því og eiganda þess í heyranda hljúbi, og er hann
þá þegar kallabur fram og sæmdur verblaunum; fer þab