Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 155
UM BUNADARFELÖG.
155
fram í vi&urvist allra fulagsmanua, þeirra er á fundi eru,
og mikils grúa af öbrum, sem sótt hafa fundinn aí) gamni
sínu. þessi a&ferö hefir — svo sem enskur rithöfundur
einn kemst aí> orfei — töfra-verkanir á hina skozku bænd-
ur. Til afe úthluta verfelaununum er tekinn viss dagur,
er mönnum þá skipt í flokka, eptir því sem menn skulu
hafa verfelaun til; þykir bændum engin sæmd mega jafnast
vife þafe, afe vera fremstir í þessum flokkum og njóta
sæmdarlauna fyrir dugnafe sinn, í vifeurvist margra þúsunda
áhorfenda af stettarbræferum sínum. Aptur á móti þykir
þafe óbærileg smán, ef þafe vitnast um einhvern á þessum
fundum afe hann su jarfenífeíngur, því slíkt er álitife hife
versta ræktarleysi og svik viö fósturjörö sína, einsog þafe
og í raun og veru er. Afeur fundi slítur eru haldnar
ræfeur af hinum heldri mönnum, og eru þafe opt lávarfear
og önnur stórmenni, þykir þeim eins mikill sómi og bænd-
um afe sækja fundi þessa og fá þar verfelaun fyrir dugn-
afe sinn í búskapnum; gánga þeir optast undan öferum
mefe mikilvægar framkvæmdir, og þykir sá mestur sómi,
aö heita gófeur og gildur bóndi, en dæmi þeirra hvetur
menn til afe keppast eptir afe ávinna fósturjörfe sinni gagn
og sóma á þann hátt. þessir menn, sem eru þó hvafe
lengst komnir í kunnáttu í öllum greinum búnafearfræfe-
innar, láta þess opt vife getife í ræfeum sínum, afe þótt
mart og mikiö virfeist þegar gjört, þá su þó enn meira
ógjört, því jarfeyrkjan su enn í barndómi, og veiti ekki af
þó reynt sé afe leita henni framfara. þegar búife er afe
halda ræfeurnar, er slegife upp veizlu, sem allir felagsmenn,
þeir er á fundi eru, taka þátt í. Veizlan endar mefe því,
afe drekka heilla-skálar hinnar skozku jarfeyrkju.
Nú skulum vfer stuttlega skýra frá, hvafe áunnizt hefir
á Stóra-Bretlandi mefe þessari aöferö. Fram undir mifeja