Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 156
156 OM BUNADARFELOG.
H x J
18du öld var England eins illa ræktaö og önnur jafn-
norölæg lönd í Noröurálfunni; mikiö af yfirboröi landsins
var mýrarflóar, lýngheiöar eöa skögar. þaö eina var
ræktaö, er þurt og frjósamt var af náttúrunni og næst lá
bæjunum, því þá var enn eigi fariö aö þurka upp mýrar,
eöa plægja og brenna lýngheiöar, eöa ryöja skógana til
akra. þaö land, er næst lá bæjunum, var plægt, og
ræktuöu menn þaö ýmist fyrir bygg, hafra eöa gras; þaö
land sem fjær var höföu menn til beitarlands fyrir fé, og
gekk þaö aö mestu sjálfala úti, bæöi sumar og vetur.
Ekki höfÖu menn þá enn byrjaö á aö giröa engi sín eöa
akra, eöa skipta þeim reglulega, heldur lá allt land úgirt
og hvaö innanum annaÖ, svo aö slægjur eöa sáöland, sem
heyröi'til einhverjum bæ, lá í smástykkjum innanum þaö
sem heyröi til öörum bæjum, og olli þetta opt mikilli
óreglu. Hiö annaö land, sem haft var fyrir haga, var
annaöhvort almenníngur, eöa eign stjórnarinnar og stórhöfö-
íngjanna. Bæir voru mjög strjálir, svo þar voru fyr 3
sem nú eru 20. Kvikfe manna var smátt og magurt,
svo þaö þótti meöal - sauöarfall er vóg tæpa þrjá fjórÖ-
únga (28 pd.)— nú er meöal-sauöarfall vætt (80 pd.) —
Meöal nauts-kroppur vóg þá 30 fjóröúnga (300 pd.); nú
vega þeir 70—80 fjóröúnga (7—800 pd.). — Meöal-
mjólkurkýr gaf þá 6—8 potta mjólkur á dag eptir burö-
inn; — nú gefur meöalkýr 12—16 potta*). Áriö 1696
var uppskeran á Englandi af öllum korntegundum 20
millíónir tunnur aö dönskum mæli (10 mill. Quarters),
og tæpar 4 millíónir af hveiti þar á meöal; nú er upp-
skeran af öllu korni töluvert meiri en 60 mill. tunnur
’) A einu kúabúi viö Lundúnaborg eru 1000 mjólkurkýr, og er
nyt hverrar aö meöaltali 16 pottar á dag.