Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 157
L'M BLNADARFELÖG.
157
(30 mill. Quarters), og hveiti-uppskeran þykir nú lítil
þegar hún nær ekki 24 mill. tunn. (12 mill. Quart.).
Abur varb naumlega helmíngur hinna brezku eyja notabur
til slægna, akra og haga til samans; — nú er helmíngur
alls landsins undir plúgi. — Ábur voru á öllu landinu 8
millíúnir saubfjár; nú eru þar 40 millíúnir. Nautpeníngur
var 3 millíúnir, nú eru 10 millíúnir af honum. — Ábur
var plúgurinn úr tré, og skerinn einn úr járni, þurfti 6
naut til ab draga hann, eísa 4 hesta; nú er plúgurinn
opt allur úr járni, og nægja 2 naut eba 2 hestar til aÖ
draga hann. þar sem ábur voru flúar og lýngmerkur,
þar eru nú frjúsamar graslendur, eba akrar sem bera
hveiti. — þab bar opt vib fyrrum, ab sáblönd og slægju-
lönd manna urbu svo úfrjú, ab hvorki varb slegib né
upp skorib nokkur ár í röb; kom þab af því, ab áburbinn
vantabi, því fénabur manna gekk úti; — nú er jörb
slegin tvisvar ebar þrisvar á ári, og akrar liggja aldrei
úfrjúfir, því sábhlé er ab mestu aflagt. Ekki minni um-
bútum hafa vegirnir tekib: ábur voru þeir svo slæmir, ab
þab var tíÖska ab hafa 6 hesta fyrir einni kerru, og
komust menn þú samt ekki áfram fyrir bleytu; nú fara
menn þab á gufuvögnum á fám stundum, sem þá varb
ekki komizt á mörgum dögum. — Allar þessar framfarir
eru mest ab þakka félagskap og samtökum, og á líkan
hátt mundi ekkert framar efla framfarir jarbræktar og
allra endurbúta mebal vor en þab, ef vér læröum ab
sameina krapta vora til ab stofna búnaöarfélög um allt
land, og byggja á þeim stofni sem þegar er lagöur og
mikill styrkur er ab; reynslan mundi sanna, ab framför
lands vors og þjúöarinnar mundi ab tiltölu geta oröiö eins
mikil og Skota, eba hverrar annarar þjúbar.
þegar menn liafa í hyggju ab koma nokkrum end-