Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 158
158
UM BUJIADARFELÖG.
urbótum á landbúna&inn, ríbur harla mikib á aí> þekkja
hversu landinu er varib, og ymsum hurubum þess og
sveitum, einkum þegar svo er ástatt, eins og á Islandi er,
aí> landib er vífclent og margbreytt afc landslagi og kostum,
þegar vel er afcgætt, svo ekki stofcar afc fara afc öllu eins
allstafcar á landinu. þetta verfca menn afc hafa stöfcuglega
fyrir augum, og þessvegna þykir oss þafc ekki lítils varfc-
anda, afc auglýsa skýrslur þær, sem mifca til aö gjöra
þekkíngu manna ljósari um þetta efni. Stjúrnin hefir afc
vorri hyggju tekifc laglega í á seinni árum aö styrkja
þetta mál, mefc því afc veita styrk nokkrum úngum mönnum
sem stunda þessa vísindagrein, og ef því yrfci stöfcugt
fram húldifc, sem vfcr vonum, þá mundi ekki lífca á laungu
afc til íslands safnafcist smásaman allmargir efnilegir menn,
sem bæri nokkurt skynbragfc á efcli jarfcarinnar og gúöa
jarfcarrækt, en þess er afc vænta af landsmönnum, allstafcar
á landinu, afc þeir styfcji afc þessu bæfci mefc því, afc koma
úngum mönnum til afc Ieita þessarar mentunar, og mefc
því, afc styrkja þá þegar heim kemur til afc geta haft
þeirra not, því heimska er afc vænta þess ails af stjúrn-
inni einni saman, enda er þafc og hollast landsmönnum
sjálfum, afc láta nokkufc til sín taka í þessu máli og styfcja
þafc af alefli. Meö miklu þakklæti megum vér og vifcur-
kenna þann styrk, sem hifc danska landbústjúrnar-félag
hefir veitt þessu máli á margan hátt, einkum fyrir lifcveizlu
og mefcmæli forseta félagsins, geheime - konferenzráös
Júnasar Collins, þess manns sem lengi og vel hefir átt
hinn bezta og mesta þátt í öllum endurbútum á land-
búnafcinum í Danmörku. Nú eru tveir af þessum
úngu mönnum komnir til Islands, Gufcmundur Olafsson
og Jún Espúlín, og hyggjum vér afc landifc mætti
hafa þeirra mikil not. Jún Espúlín hefir ferfcazt í