Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 159
UM BUNADARFELÖG.
159
fyrra sumar meb nokkrum styrk stjórnarinnar um Norb-
urland og nokkub af Austfjörbum, og þykir oss vert aö
setja hör lítiö ágrip af skýrslu hans, sem vér höfum
fengiö góöfúslegt leyfi stjórnarinnar til aö nota, því oss
viröist þar vera skilmerkilega tekin fram nokkur aöal-
einkenni einhverra hinna helztu landsveita á Islandi.
NorÖur- og austur-amtiö (segir hann) skiptist eiginlega
aö landslagi til í tvo hluti, og eru takmörk þeirra fyrir
noröan EyjafjörÖinn. I eystra hlutanum eru fá fjöll, þau
er liggja aö bygÖum dölum, hærri en 2000 fóta. Uppi á
fjöllunum eru heiöalönd, grasi vaxin og smáviöi, og eru
þar víölendir og góöir sumarhagar fyrir fö; í vestra hlutanum
eru Qöllin hærri og brattari og grasminni, gróöurlaus öll
aö ofan. — I eystra hlutanum eru dalirnir ekki djúpir,
en liggja hátt, þeir eru þurlendir og þar eru ekki gróö-
ursælar engjar til líka viö þaö, sem er í hinum djúpu,
raklendu, gróöursælu dölum í vesturhlutanum; her eru og
dalir breiöari milli hlíöa og töluvert auöugri aö gróöur-
mold (hnmus'). — I austurhlutanum eru mikil hraun,
sem eru aö meyrna og gróa upp; en í vesturhlutanum
eyöast hagalöndin jafnóöum og skógarrætur fúna og rætast
upp; frost og hiti og veörin leysa sundur jarösvöröinn,
og sígur hann síöan niÖur í lægöir og dali, en ekki veröur
eptir nema bert grjót og hrjóstur. — í austurhlutanum
eru leifar af fornum skógum, hvíta-björk (bttula alba)
og fjalldrapi (betula nana); í vesturhlutanum er ekki
nema fjalldrapi. — Af þessum eölisháttum leiöir, aö
austurhlutinn tekur hinum mikiö fram til fjárræktar, en
vesturhlutinn er aptur betur lagaöur til aö halda kýr
og hesta.
Aö loptslagi til er Fljótsdalur allra sveita beztur og
veöursælastur, og landkostir eru þar því samboönir, kemur