Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 160
160
UM BUItADAKFELÖG.
þa& af því, a& dalurinn liggur bæ&i lágt og lángt fra sjó;
í vesturhlutanum tekur Eyjafjöröurinn, Hörgárdalur og
Skagafjöröur hinum heruöunum fram.
I Fljótsdal eru engjar ófrjófar, en hagar miklir og
góöir; þar af kemur, aö hey er þar dýrt, og allt hvaö
heyskap eykur er þar mikils vert. þar er ágætt færi á
aö veita vatni á engjar til frjófgunar, og sumir eru farnir
aö hagnýta þaö. — í Eyjafiröi og Hörgárdal er og gott
færi á vatnsveitíngum, og þessar sveitir taka flestum
fram nyröra aö jarögæöum og veöursæld; áþekkur því er
Skagafjör&ur, en þar er miklu meira land, sem yrkja
mætti.
I öllum þessum heruöum hefir veriö reynd jar&epla-
rækt, og heppnazt vel. Plógur haf&i ekki snert jörö
um mörg ár; fyrir ári sí&an (1850) var einúngis einn
plógur til í öllu nor&ur-amtinu, fúinn og ry&ga&ur. þor-
steinn Daníelsson á Skipalóni fijkk ser vagn í Danmörku
og vinnumann me&, sem kunni a& aka og plægja; nú var
tekinn upp gamli plógurinn, og plægt upp einnar tunnu
land um voriö 1851, og sá& í höfrum til fó&urs. þor-
steinn tók uppá þessu a& nokkru leyti eptir bendíngu
þáttar þess, sem þeir Jón Espólín og Gu&mundur Olafsson
sömdu, og prenta&ur er í ritum þessum 1849; þessi
ritlíngur hvatti svo fleiri a&ra þar nyr&ra, a& tveir bændur
í þíngeyjar sýslu keyptu ser akuryrkju-verkfæri frá hinu
danska landbústjórnarfelagi. þá kom og upp jaröabótafelag
í Vopnafir&i, og var þar ályktaö á fundi a& kaupa akur-
yrkju-verkfæri fyrir 150 rbd.; 4 bændur a&rir höf&u í
rá&i aö kaupa ser verkfæri *). Benedikt bóndi þorsteinsson
’) Nú í vor fer Björn Arnason úr pfngeyjar sfslu heim me&
jar&yrkjuverkfæri, og heflr hann haft styrk til a& læra jar&-
arrækt í Danmörk.