Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 161
UM BUNADARFELÖG.
161
á Stijruvöllum í IíárBardal, og Björn bóndi þorláksson í
Fornhaga í Hörgárdal hafa reynt aS plægja; Björn reyndi
fyrstur aí) sá höfrum til fóíurs í gamla jarbeplagarba, og
hefir heppnazt ágæta vel; 20. Septembr. fékk hann
fullvaxib sexraöaö bygg, tvíraöaö bygg og svo hafra, sem
hann haföi sjálfur sáö til um voriö. Ari sttídent Arason
á Flugumýri bar niöur aö plægja í hólma einum í Hér-
aösvötnunum; þar er góö jörö og löguö til yrkíngar;
plægöu þeir Espólín og hann eina tunnu lands, og er
þaö ætlaö til aö sá í höfrum til fóöurs.
Kvikfjárræktin hefir, eins og eölilegt er, fariö nokkuö
eptir héruöum. Ktíakyniö er víöa gott. I Eyjafiröi og
Skagafiröi er kýrkyn, sem er komiö af stofni úr Holsetu-
landi, sem Bjarni amtmaöur Thórarensen átti; ntí er verst
aö sá stofn er dauöur. þetta kyn er ágætt til mjólkur,
og ófóöurvandara en íslenzkt kyn. — Fjárkyniö er ólík-
ara hvaö ööru, og má' aögreina fjögur kynferöi í
noröur- og austuramtinu: 1) hiö hábeinótta, mjóslegna
magurlendis-kyn, þaö er lakast, en ær af því kyni
mjólka allvel á sumrin; 2) hiö stórvaxna Htínavatns-
kyn; þaö er holdugra og feitlagnara, ullarmeira og
hraustara; 3) hiö hábeinótta, sívala öræfa-kyn; þaö
er fallegt á fæti, og miklu feitlagnast, og mjög haröfengt
í sér; 4) hiö lágfætta, breiövaxna Jökuldals-kyn;
þaö er harla holdugt og feitlagiö; þaö eru dæmi til, aö
hrútar af þessu kyni hafa veriÖ skornir 21/* árs gamlir
um haust meö 34 pd. mörs og 9 fjóröúnga (90 pda.)
falli. Menn hafa reynt aö ná þessu kyni þar í nálægum
sveitum, og hefir þaö tekizt ágætlega; afkvæmiö hefir
oröiö hraustara en stofnkyniö sjálft, og tekiö betur eldi
en fé almennt gjörir. þeir hinir ágætu heiöa hagar, sem
eru í austurhluta amtsins, hafa hvatt menn til aö stunda
U