Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 162
162
UM BUNADAHFKLÖG'
betur fjár rækt en kúa: feb hefir haft ab mestu fyrir ser
sjálft allan veturinn, og fitnaí) þ<5 furbanlega rett undir
þa& bændur hafa getab látib þab í kaupstabinn. þessvegna
hefir og fjárræktin orbib harla arbsöm, og menn hafa
sinnt minna allri annari kvikfjárrækt. þar er og líka fe,
sem er afbragb alls annars fjár á íslandi. — í vestur-
hlutanum hafa menn aptur betri engjar og grasgefnari,
og því er þar fremur lögb rækt vib kýr, en sumarhagar
eru þar litlir, og hefir því heyskapurinn tælt menn til, ab
ala fleira fe á veturna en hagarnir hafa getab fúbrab til
gagns á sumrin, og þar vib bætist, ab ill mebferb ab
vetrinum til, þraung og öþrifaleg fjárhús og vankunnátta
í ab velja þab sem á er sett, hefir gjört, ab kynib er
orbib toghært, þunn-ullab og veiklulegt. —Hesta kynib er
allstabar eins: úr Skagafirbi eru seldir hestar austur í
austurhluta amtsins, en taka þó ekki öbrum fram.
þetta sem h&r er talib bendir til þess, ab hin mestu
not gæti orbib ab jarbyrkju-skóla, og þyrfti jafnvel ab vera
í helztu herubum tiltekin ein jörb, þar sem væri hafbur
búskapur á þann hátt, ab hann gæti verib öbrum til
fyrirmyndar. í noröur og austur-amtinu eru Möbruvellir
í Hörgárdal án efa bezt fallin jörb til jar&yrkjuskúla, og
mundi þó ekki einhlítt ab allt amtib hef&i gagn af honurn
fyrir fjarlægbar sakir; væri því vel fallib ab setja honum
til styrktar tvö önnur megin-bú til fyrirmyndar, og væri til
þess bezt fallib Vallanes fyrir austan, því þar er 500
tunna Iand vel fallib til yrkíngar, og í Skagafi>-bi ætti ab
leggja saman Frostasta&i og Yztugrund; er þar 300 tunna
ágætt plógland me& 7—8° halla móti su&ri, og bezta
færi á ab hleypa yfir vatni.
þó her sti nú stutt yfir farib skýrslu þessa, vonum
vbr, ab hún geti gefib mart íhugunar efni, og ekki sízt
þab, ab mikib efni se fyrir hendi, og harla nytsamt Iandi