Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 163
UM BDNADARFELÖG.
163
og lýb, og muni ekki af veita þ<5 hver sá á íslandi, sem
vetlíngi getur valdib, styrki til þess meí> félagskap og
samtökum, ab svo mikilvægt fyrirtæki verbi ekki útideyba.
Mörg ár eru síban, ab fyrsti stofn búnabarfélaga
sást á Islandi. Stephán amtma&uf þdrarinsson var frum-
kvöbull aö reyna ab stofna búnabarsjúb fyrir Norbur-
amtib, en þaö heppnabist ekki. Agent Svendsen fyrir
vestan var fyrsti frumkvöbull ab búnabarsjúbi Vestur-
amtsins, og Bjarni amtmaöur þorsteinsson heíir mikiö
styrkt til aí> koma undir hann fútum, en í hvorugu þessu
amti liefir verib Deinn félagsbragur á sjúbum þessum,
heldur hafa þeir verib einskonar stjúrnar-stofnun og
fengib allt sitt líf „hér ab ofan,“ en þjúbin hefir lítib
sinnt þeirn, nema ef vera skyldi einstakir menn, til ab fá
sér skildíngs virbi í verblaun. Subur-amtsins húss og
bústjúrnar félag byrjabi bæbi fallega og kappsamlega, en
á seinni árum er eins og dofnab hafi yfir því, svo þab
safnar nú í kornhlöbur í jarbabúkarsjúbnum, í stab þess ab
gjöra þab á ökrunum, og menn ern farnir ab hafa eptir,
ab þeir sem fái hjá því verblaun heyri um leib þessi lítt
uppörfandi orb: „komdu nú aldrei optar!“ — Ef þetta
er satt, þá er þab bágleg saga, og er hún þú ekki stjúrn
félagsins svo mjög til mínkunar, sem þjúbinni, eba alþýbu
fyrir sunnan, sem átti ab styrkja félagib, því þab má
nærri geta, ab konferenzráb þúrbur Sveinbjarnarson, sem
bæbi er abal-frumkvöbull félagsins og helzti fyrirmabur
þess, mundi ekki hafa ab raunarlausu þreyzt á ab halda
því til starfa, hefbi hann haft nokkurn almennan styrk,
en honum og félagi þessu hefir orbib ab því, sem almennt
hefir brunnib vib á íslandi, ab menn hafa orbib leibir á
ab styrkja félög sín nema fyrst í stab; menn hafa verib
fljútir ab lofa tillögum og gjörast félagar, en tregir ab
11'