Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 165
DM BUNADARFKLÖG.
165
annan mef) rá&i og dáö í því efni, og leggja fram árlega
eSa í einu nokkurt gjald , sem ætla skyldi anna&hvort til
ver&launa, efea til kostna&ar fyrir serhverju því fyrirtæki,
sem felaginu þætti mega ver&a tilgángi sínum til fram-
kvæmdar.“ — FelagiS hefir heitiö verolaumim fyrir: 1) a&
gir&a tún; 2) aö sletta tún; 3) a& rækta tún meö bezta
múti, 'auka áburö og haga honum sem bezt; 4) a& bæta
engjar t. a. m. me& vatnsveitíngum á þær e&a af; 5)
jar&eplarækt og gar&arækt; 6) endurbætur á jar&yrkju-
verkfærum og 7) fyrir aö bæta nautakyn og fjárkyn. —
Tillög felagsmanna voru sett í frjálst vald hvers eins, en
þú svo, a& þeir einir skyldi hafa fullan atkvæ&isrett í
öllum félags-málefnum, sem greiddi 2 rbd. á ári a&
minnsta kosti, e&a svo mikiö í einu sem því svara&i. —
í félagiö gengu á fyrsta ári (18501 38 menn, guldu 34 af
þeim 79 rbd. 48 sk. um ári&, en 4 guldu 113 rbd. í
einu; 1851 gengu úr 2, annar dú en annar fúr úr
sveitinni, en 10 gengu í felagiö, svo a& í því voru viö
árslokin 46 menn, og tekjur þess á árinu voru 100 rbd.
48 sk. — I stjúrn félagsins er forseti og tveir a&sto&ar-
menn, eru þeir kosnir til þriggja ára og hafa engin laun
fyrir þa& starf.
Sí&an félag þetta var stofnaö, hefir jar&arræktinni
fariö miki& fram í Vopnafir&i. þar hafa veri& hla&nir
sí&an 3500 fa&mar af túngör&um, og ver&a þeir aö vera
a& minnsta lagi álnar á hæö og 2 álna á breidd, til
þess a& ná ver&Iaunum. Gar&arækt hefir fariö töluvert fram,
því 1849 voru þar 25 gar&ar, 907 cn fa&mar á stærö,
en 1851 voru komnir 39 — 2152 cn fa&mar.
Jar&eplarækt hefir ekki veriö reynd fyrri, en nú voru á
nokkrum stö&um tilraunir gjör&ar, og fékk prúfasturinn
séra Haldúr á Hofi mest, en þaö voru 6 tunnur, og var þú