Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 167
UM BUNADARFELÖG.
167
hafSi Úlfur karl ekki bolmagn ah standast ofrfki hans, af
því hann haffei ekki viljah gánga í lib meb ö&rum mehan
tími var til. En hör er nú svo gott í efni, aö þó ekki
stofnabist nein önnur stærri búnabarfelög en fyrir ein-
stakar sveitir, þá getur þab orfeib a& fullu gagni, og má
eiga víst, ab yröi slík smáfelög almenn og fylgöi ser
vel ah, hvert í sínu lagi, þá mundi ekki líöa á laungu
áíiur þau sæi sjálfkrafa, ab stærri og almennari felög
væri nauhsynleg meöfram, til ah gjöra samtök þessi
þjöhlegri og sköruglegri, enda væri þaö og mart, sem
smáfelögin gæti teki& sig saman um a& gjöra og styrkt
hvert annah til.
Eitt hib allra helzta og mest áríhanda af slíkum
fyrirtækjum er, ab stofna búna&ar-skála; þah er ekki
einúngis bezta og beinasta me&alib til aí) útbrei&a og
innræta þekkíngu þá, sem búnaburinn má ekki án vera,
heldur getur skólinn sýnt lifanda eptirdæmi, hvernig
jarbarræktin g æ t i orbib á íslandi; þá gæti á einum
mannsaldri verib kominn upp svo mikill stofn bænda,
réttra bú-hersa, ab Island þyrfti ekki ab öfunda önnur
lönd af mebalstétt jieirra. En þetta er meira fyrirtæki,
en nokkurt einstakt sveitarfélag getur afkastab, og veitti
ekki af ab mörg hérub styrkti til þess. — þar næst er
þab ómissanda, og helzt me&færi almenns félags, a
útbrei&a þekkíngu mt'Sal bændanna meb ritgjörbum, um
þau efni sem jar&yrkjunni vib koma; verblaun fyrir slíkar
ritgjörbir hvetti menn bæ&i til aí) semja þær og til ah
vanda þær, en félagib ætti ab prenta þær á sinn kostnab
og selja sí&an meb sanngjörnu verbi. þab má nærri geta,
hvort ekki væri nóg efni f missiris-rit eöa árrit, ef ætti
ab skýra frá jarbabótum og ö&ru slíku um allt land, og
er nytsemi þess au&sén, þare& menn geta ekki me& neinu