Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 168
168
UM BUNADARFELÖG.
öbru móti fengiö greinilegt yfirlit um ásigkomulag og
framför landbúnaSarins á öllu landinu. Mart er þaí)
fieira, sem sveitafelögin geta ekki gjört meí) eins hægu
móti, og til eins mikilla almennra nota, og stærri fMög, en
þaB er í augum uppi, hversu hægt væri fyrir eitt a&al-
felag aö standa í sambandi vi& srnáfeliigin, eba stjórnir
þeirra, því þar er ekki örbugra ab eiga skipti vib heilt
sveitarfelag en viö einn einstakan mann.
þab mundi reka aö hinu sama meb búnabarfelögin
á íslandi, einsog á Skotlandi, ab hinir almennu fundir
mundu kveikja mest líf mebal þeirra. þess vegna er
harla mikib undir því komií), aí> þessum fundum sb fall-
ega fyrir komib, og þeir verbi svo lagabir, ab þeir geti
orbib bæbi til gagns og gle&i. þab virbist oss aubsætt,
ab þíngstabirnir hinir fornu mundu vera einna bezt
fallnir til funda-staba, og ver þykjumst vissir um, ab þab
mundi ekki spilla þíngvalla-fundunum, þó búnabarfiilögin
sætti færi ab koma þar saman. þab væri enganveginn
óverbugt hinum forna alþíngisstab febra vorra, þótt
bændur úr öllum landsins fjórbúngum kæmi þar saman
til ab rábgast um endurbætur á jarbarækt og öbrum
búnabarháttum. En þá væri þess og óskanda, ab menn
bæri umhyggju fyrir ab gjöra svo vib á samkomustabnum,
ab hann yrbi einnig í því tilliti nokkurnveginn abgengi-
legur sibubum mönnum.
Vér vonum og óskum, ab landar vorir muni nú ekki
lengur setja fyrir sig þann kostnab og fyrirhöfn, sem
fólög og samtök færa meb ser, heldur muni þeir minnast
þess, ab mikib skal til mikils vinna, og ef ekki væri neitt
stríb, þá væri heldur enginn sigur.
3.