Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 180
180
HÆSTARETTARDOMAR.
ey&ilögbu þá hina fölsuöu ávísun, og hefir hún þessvegna
ekki orhi& höfb vib hendina, meban máliö för fram.
Hinir ákærSu skiptu síban milli sín vörum þeim, er þeir
þannig höfbu aflaS, en allar hafa þær fengizt aptur, nema
tölf tylftir tinhnappa, sem þeir eru skyldaöir til aS borga
me?) 64 sk., og þar ab auki 2 sk., sem þeir höfbu neytt
einhvers fyrir hjá öörurn kaupmanninum. Yfirretturinn
dæmdi Sigur?), fyrir afbrot þa& er nú er getií), eptir
tilsk. 11. Apr. 1840 § 60 og 62, sbr. tilsk. 24. Jan.
1838 § 4 litra a, til aö hýöast 3 X 27 vandarhöggum
og vera undir lögreglustjörnarinnar umsjön í tvö ár.
Hæstaréttardömur, genginn í málinu þann 13. Maí
1851, er svo látandi:
„Landsyfirréttarins dömur á, aí> svo miklu
leyti sem áfríaö er, öraskabur ab standa, þö
svo , ab hegníngin ákve&ist til 27 vandar-
hagga, og tilsjönin takmarkist til 8 mánaba.
I málsfærslulaun til málaflutníngsmanns
Rotwitts og etazrá&s Salicaths í hæstarétti
borgi hinn ákæröi 10 rbd. hvorjum.“
þareö hinn ákæröi einúngis var 22 ára aö aldri og
hafÖi ekki fyr veriö ákæröur, eöa sætt laga hegníng, og
þareö líka hinar fölsuöu ávísanir höföu marga töluveröa
galla og þessvegna ekki gátu virzt mjög hættulegar eöa
skaölegar, hefir hæstiréttur aö líkindum leiözt til aö lækka
hegníngu þá, er yfirrétturinn haföi ákveöiö. Áptur á möti
hefir hæstiréttur fallizt á, aö dæma hinn ákæröa eptir
þeim áÖurnefndu lagagreinum, og sést þaö á því, ab
annars heföi ekki dömur yfirréttarins veriö staöfestur í
aöalatriöunum (in terminis).