Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 182
182
VARNINGSSKRA.
um skamman tíma muni lækka talsvert í verfei, þar eí> hiín
gengur öll til Danmerkur, og þar brúkun hennar mínkar
árlega, af því menn nota annaí), t. a. m. vibsmjör og
Camphín, og tylgis kerti í sta&inn fyrir tólgarkerti. Kæmi
nú þarhjá híngab loptefna-ljós, sem vona má aí> bráíium
muni veröa, er ómögulegt aí> öll íslenzka tólgin verfci notuÖ
her í landi; en áíiur hún ver&i flutt til útlanda, hlytur
veröib ab setjast talsvert niíiur á Islandi; þannig er ver&
hennar á Englandi sem stendur 16 sk. pundií), og þó er
þaí) bezti staburinn til aí) koma henni út.
Af lýsi fluttust frá íslandi 5,300 tunnur, þaí) seldist
allt, og var verbib framanaf 23—291/2 rbd., sí&an skanima
stund 30 rbd., en varb brá&um aptur 28, og hefir mestur
hluti lýsisins verib seldur fyrir þa& verb. þab er ólíklegt
aí) þetta verb muni haldast, þar þab er æ&i hátt og aö
tiltölu hærra en á viösmjörinu, sem aö eins hefir verib
34—36 rbd. tunnan.
Af kjöti komu híngaí) herumbil 1500 tunnur, var
nokkur hluti þess seldur fyrir 16—17 rbd. tunnan (me&
14 lísipundum í); þó eru enn óseldar herumbil 500 tunnur,
sem árángurslaust eru haffcar á bo&stólum fyrir 16 rbd.; þa&
lítur því ekki út til, ab vara þessi muni gánga vel út í
ár, eba talsvert af henni verba selt, nema því aí> eins,
ab verbib á tunnunni í hæsta lagi se 14 rbd., eba 1 rbd.
fyrir lísipund.
Af saltfiski fluttust híngaí) hérumbil 9000 skpd.
þessi vara hefir gengií) óvenjulega illa út, þar mestur
hluti hennar er seldur fyrir 9V2—IOV2 rbd.; hinn hnakka-
kýldi hefir ab tiltölu selzt betur, nefnilega fyrir 16—18 rbd.,
en af honum kom ekki mikií).
Af hörbum fiski fluttust híngaí) rúm 3000 skpd.,
sem voru seld aí> jöfnubi fyrir 15 rbd. skippundib.