Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 183
VARNINGSSKRA.
183
Af prj<5nlesi fluttist híngab herumbil eins mikib og
undanfarin ár, en gekk illa út. Fyrir beztu tvinna-
bands-sokka fengust 30—31 sk., og nú fást ab eins
28—29 sk. Af eingirnis-sokkum kom ekki mikib,
en þeir seldust fyrir 24—26 sk. Beztu norblenzkir vetl-
íngar seldust til jafnabar fyrir 9 sk., en vetlíngar ab sunnan
og vestan ab eins fyrir 6 sk. þab lítib sem kom af
bálfsokkum var selt fyrir '17sk.; af tvinnabands-
peisum kom heldur ekki mikib, ogseldustþær á 1 rbd.;
en eingirnis-peisur fyrir 72 sk. f><5 ekki se neitt
<5selt af prjúnlesi þessu á fyrstu hendi, liggur þab þ<5 á
annari hönd og verbur ekki selt, mun þar af leiba, ab í
haust mun verba mjög bágt ab selja þab, sem híngab
kemur af því, jafnvel fyrir lægra verb , en þaraf leibir
aptur, ab setja má verbib á Islandi nokkub lægra en í
fyrra.
Af æbardúni fluttust híngab frá Islandi eins og
vant er, hérumbil 7000 pund, og er nokkur hluti hans enn
úseldur. Verb á honum hefir verib 16—19 mörk, eptir
gæbum. .
Vér verbum enn ab segja löndum vorum, ab þeir
verka vörur sínar mjög hirbulauslega, einkum ull, túlg
og lýsi; ullin hefir seinni árin verib skammarlega illa
þvegin og stundum meb öllu úþvegin. Til þess nú ab
reyna, hvort Islendíngar vilja láta af hendi gúbar vörur,
hafa nokkrir kaupmenn sent súda til Islands, til ab þvo
í ullina, er enginn efx á, ab ef menn brúka þab, þá mun
þab hafa gúba verkun. Kostnaburinn getur ei orbib mikill,
þar pundib kostar ei nema 6 sk. — Túlgin er úhrein,
opt þrá og hömsub. þetta ollir því, ab verb á henni
fellur ab tiltölu meira en þab annars mundi. — Lýsib er
aldrei grútarlaust, og opt er þab illa brætt; líka er opt