Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 2
2
tiM STJORiNARDElLU ÍSLENDIISGA V]D DANl
Fri&rik konúngr hinn sjötti kvaddi þann 11. Febr.
1831 hií) þýzka og danska kanselí aí> leggja fram frum-
varp til stjúmarbútar fyrir Danmörk og hertogadæmin, er
byggja skyldi á rábgjafarþíngum, er konúngr vildi setja.
Meí) tilskipan 28. Mai 1831 vúru tekin fram aöalatribi
þau, er fariö skyldi eptir viö þíngskipan Dana. Eydanir
og Jútar, skyldu hafa sitt þíng hvorir, en á þíng Eydana
skyldu Íslendíngar senda 3 menn. 23. Marz 1832 var
sett nefnd til aö ræÖa stjúrnarfrumvarpiö. Af Islands
hálfu vúru kvaddir í nefnd þessa Finnr Magnússon og
Moltke greifi, sem fyrrum hafbi verií) stiptamtmaör á
íslandi. Samstundis út gekk og þaí) bob til allra amt-
manna á Islandi, a& semja álit, a& ráÖi skynsömustu
manna, bænda og embættismanna, hvernig bezt mundi
hagaí) kosníngum á Islandi. Meb tilskipan 15. Mai 1834
vúru nú sett hin fyrirhugubu rábgjafarþíng í Danmörku,
og var því fasthaldife, aí) Islendíngar skyldi sækja þíng
Eydana, en þú svo, aí) þeir skyldi aí) eins senda 2 menn,
en hinn þribi var gefinn Færeyíngum, sem menn í önd-
verÖu höfbu alveg gleymt.
Birtíng abalatri&a hinna nýju stjúrnalaga hafbi vakio
menn til aí> íhuga hve hagfeld lög þessi mundi veröa
ríkinu, og þab gat ekki brugbizt ab mönnum yrbi um leib
litib á stöbu þá, er Islendíngum var ætlub í hinni fyrir-
heitnu ríkisskipan. Af hálfu Dana var þess úsjaldan getib,
hve lítt staba þessi væri sambobin landssögu og lands-
háttum Islendínga. En þab var ab vonum, þú hálfu meiri
uggr og útti risi upp í brjústum Islendínga, og þeir sæi
glögt útal meinbugi á stjúrnarfrumvarpi þessu. Baldvin
Einarsson, er Islendíngar mistu allt of snemma, leiddi
meb ritum alþýbu manna, bæbi á Islandi og í Danmörku,
meb skýrum rökum fyrir sjúnir, hvílík naubsyn ab bæri