Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 3
IM STJORNARDEILU ISLEI'iDIINGA VID DAISl 3
til, a& Island fengi meira sjálfsforræfci og fengi þíng
sér1). Embættismenn þeir, er semja skyldu álit, gátu
sjálfir ekki fundií) neina kosníngarskipan, sem væri nokk-
urnveginn hafandi, og í nefnd þeirri, er sett var til ab
ræíia stjórnarfrumvarpi?), kváfcust fulltrúar Islands, sem í
nefndinni sátu, ekki sjá Islandi borgife, nema þau fengi
þíng sér. þegar stjórnarskipanin var birt 1834 hlaut
því konúngr, af því enginn kostr var afe kosníngar gæti
farib fram á Islandi, „ab þessu sinni“ a& hafna kosníng-
arrétti landsmanna, og varb sjálfr ab kjósa fulltrúa íslands.
Vib slíka málavöxtu reis skjótt upp á Islandi óvild gegn
þessari stjórnaróskipan, sem dembt haf&i verife uppá
landií). Um alla fjór&únga landsins gengu bænarskrár,
sem þeir Bjarni amtma&r Thorarinsen og Páll sýsluma&r
Melstefe fluttu ákaft, þess efnis, aí) ísland fengi þíng sér,
og bænarskrá Sunnlendínga var aí) vísu send til Kaup-
mannahafnar um haustib 1837, alþakin meb mörgum og
merkuni nöfnum. þó nú konúngi ge&jabist lítt ab frjálsri
stjórnarskipan, þá fékk hann þó ekki alveg daufheyrzt
viíi öllum þeiin ástríbum, sem stjórnarverk hans átti aí>
mæta; en bót sú sem rá&in var á harmatölum íslend-
ínga var þó ónóg í alla stafci. 22. Ág. 1838 vóru 10
af hinum æ&ri embættismönnum skipa&ir í nefnd í Reykja-
vík, er ræba skyldi um landsins gagn og nau&synjar;
nú höf&u Islendíngar fengib fulltrúa sér, en mjög svo (
ófrjálsa og ónóga þjóöfulltrúa, því bæ&i vóru nefndarmenn
svo fáir, og þeir vóru embættismenn og kosnir af kon-
úngi, og þar á ofan skyldi öllum gjör&um nefndarinnar,
*) „Om de danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Is-
land“ sbr. Dansk Literaturtidende 1832 Nr. 27 — 8. Sjá enn-
fremr Ármann á alþíngi 1832 bls. 13 — 66.
1