Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 4
4
UM STJORINARDKILU ISLENDIÍNGA VID DAiNI.
er lutu af) löggjöf íandsins, skotifc undir þíng Eydana til
umræfcu og atkvæfcagreifcsiu.
Betr horffcist á fyrir Islandi þegar Frifcrik 6. andafcist
(3. Dbr. 1839). í Danmörku höffcu menn sett von sína
og traust á Kristján konúng hinn 8. afc hann mundi ráfca
bót á stjórnarhögun ríkisins, og vúru honum flutt ávörp
þessa efnis úr ymsum áttum Islendíngar þeir sem vóru
í Kaupmannahöfn fluttu og konúngi slíkt ávarp í nafni
Islendínga, og beiddust þar á mefcal margra umbóta, og
ein var sú, afc landifc fengi þíng sér. En úr öfcrum
merkari stafc barst og hin sama bæn. þegar er nefndin
kom saman í Reykjavík, var þafc umræfcuefni hennar
eitt mefc öfcru, hvernig Islendíngum inundi hagfeldast afc
kjósa til þíngs Eydana, og hvernig jafna skyldi kostnafci
þeim, er risi af kosníngum og kaupi þíngmanna. Nefndin
þóttist ekki bær afc bifcja um verulegar stjórnarbætr, og
lagfci því fram frumvarp til kosníngarlaga, sem var alls-
kostar snifcifc eptir hinum dönsku, en sagfci þó, afc frum-
varp þetta væri raunar ónýtt, en hún vissi ekki annafc
skárra; kallafci hún þafc nýjan kostnafc afc senda menn á
þíng Eydana, en engin hagsvon í afcra hönd, þar sem
landshættir á Islandi og í Ðanmörku væri svo sundrleitir.
þetta þíng væri því Islendíngum ekki nema ölmusugjöf,
en væri hvorki hæft til afc vekja þar þjófcaranda, né heldr
til afc gefa stjórninni sanna vitneskju um þarfir og hagi
landsins. Afc svo vöxnu máli þótti því nefninni skást,
til þess þó afc spara landinu óþarfan kostnafc, afc afsala
landinu kosnínguna, og bifcja konúng afc kjósa sjálfan fyrir
Islendínga þessa tvo menn. Kancellíifc og rentukammerifc
') Ácrip af unine'inn nefndariniiar stendr í bók þeirri sem heitir:
Tffcindi frá nefndarfundum ísienrkra embættismanna í Reykjavík
árin 1839 og 1841, gefln út af þorsteini Jónssyni 1842.